UMFN
Leikið við ÍBV næstu helgi
Meistaraflokkslið Njarðvíkur og ÍBV mætast í æfingaleik á Njarðvíkurvelli næstkomandi laugardag kl. 17:30. Þetta verður í fyrsta skipti sem Njarðvík leikur við ÍBV síðan í...
Stór sigur hjá 4. flokki
Njarðvík sigraði KFR 10 – 0 í Faxaflóamóti 4. flokks í dag, Heimamenn höfðu mikla yfirburði yfir KFR og gerði Bárður Lúðvíksson alls sex mörk...
KA slapp fyrir horn
Njarðvík lék í dag sinn síðasta leik í Deildarbikarnum gegn KA, leikurinn fór fram á æfingasvæði Njarðvíkurvallar í góðu veðri. Leikurinn fór fjörlega á stað...
Njarðvík gegn KA á grasi
Njarðvík leikur sinn síðasta leik í Deildarbikarnum gegn KA á fimmtudaginn. Búið er að breyta um leikvöll og tíma fyrir leikinn í stað Reykjaneshallar verður...
Þrír með níu rétta
Þrír tipparar þeir Guðmundur Hjaltested, Magnús Þ Kristófersson og Ólafur Thordersen voru allir með nú rétta í getraunum síðasta laugardag. Búið er að uppfæra listann...
Meistaraflokkur í Englandi
Leikmannahópurinn í ferðinni, Jón Fannar, Guðni, Kristinn Örn, Gummi Þór, Kristján, Stinni; Finnur; Alli, Einar Freyr og Frikki. Neðri röð Bjarni, Helgi, Gunni Sveins, Fúsi,...
Úrslit síðustu daga
Fjölmargir leikir hafa farið fram í Faxaflóamótinu, þar sem fréttastjórinn hefur verið erlendis síðustu daga hafa engar fréttir verið settar inná síðuna. Hér fyrir neðan...
Getraunaleikurinn 12 umferð
Þá er loks komin inn staðan eftir 12 umferðí getraunaleiknum, það drógst aðeins vegna tæknilegra mistaka á fréttastofunni. Þessa helgina var það Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir...
Jafntefli gegn Bunkenflo
Fyrirliðar beggja liða ásamt dómara og öðrum línuverðinum Blandað lið úr 3. og 4. flokki Njarðvík lék í morgun gegn sænsku unglingaliðinu Bunkenflo. Sænska liðið...
Tveir leikir hjá 4. flokki í dag
Njarðvíkingar sækja að marki Grindvíkinga Tveir leikir fóru fram í Faxaflóamóti 4. flokks í dag, Njarðvík og Grindavík léku í 11 manna bolta þar sem...

