UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Maggi í danska boltann

umfn
Magnús Þór Kristófersson einn leikreyndasti leikmaður okkar fékk í vikunni félgasskipti yfir í danska félagið Horsens Boldklupp. Magnús hóf nám í verkfræði við skóla í...

Tap í hörku leik

umfn
Víkingur sigraði Njarðvík 3 – 2 í Deildarbikarkeppni KSÍ sem fór fram í Reykjaneshöll í gærkvöldi. Víkingar byrjuðu leikinn betur og voru strekari aðilinn enn...

Jafntefli gegn GÍ

umfn
Njarðvík og færeyska liðið GÍ gerðu 1 – 1 jafntefli í Reykjaneshöll í kvöld. Leikurinn fór fjörlega á stað og fljótlega fékk Gunnar Örn gott...

Tippari vikunnar

umfn
Tippari vikunar á heimasíðunni þessa vikuna er enginn annar enn Sigurður Guðnason betur þekktur sem Siggi Guðna. Siggi starfar sem tjónaskoðunarmaður hjá Tryggingamiðstöðinni hf hér...

3 – 6 tap fyrir FH

umfn
Flokkur tapaði 3 – 6 fyrir FH í Faxaflóamótinu í kvöld. Ólafur Jón Jónsson náði forystunni fyrir heimamenn snemma í leiknum. FH náði að jafna...