UMFN
Maggi í danska boltann
Magnús Þór Kristófersson einn leikreyndasti leikmaður okkar fékk í vikunni félgasskipti yfir í danska félagið Horsens Boldklupp. Magnús hóf nám í verkfræði við skóla í...
Sighvatur með fimm rétta / Getraunaleikurinn 10. umf.
Sighvatur Gunnarsson tippari vikunar náði aðeins fimm réttum á getraunaseðili dagsins, við þökkum Sighvati fyrir þátttökuna. Tíunda umferð getrauna leiksins fór fram í dag þeir...
Sverrir með átta rétta / Getraunaleikur 9.umferð
Sverrir Auðunsson tippari vikunar var með átta rétta á getraunaseðli sínum sl. laugardag. Við þökkum Sverri fyrir þátttökuna. Getraunaleikur Knattspyrnudeildar Njarðvíkur 9. umferð Siðast Samtals...
Tap í hörku leik
Víkingur sigraði Njarðvík 3 – 2 í Deildarbikarkeppni KSÍ sem fór fram í Reykjaneshöll í gærkvöldi. Víkingar byrjuðu leikinn betur og voru strekari aðilinn enn...
Sigurður með 11 rétta / Getraunaleikurinn 8. umferð
Sigurður Guðnason Evertonmaður og tippari vikunar sló öllum við með getraunaseðlinum sínum og náði ellefu réttum, við óskum Sigga til hamingju með árangurinn og þökkum...
Jafntefli gegn GÍ
Njarðvík og færeyska liðið GÍ gerðu 1 – 1 jafntefli í Reykjaneshöll í kvöld. Leikurinn fór fjörlega á stað og fljótlega fékk Gunnar Örn gott...
Tippari vikunnar
Tippari vikunar á heimasíðunni þessa vikuna er enginn annar enn Sigurður Guðnason betur þekktur sem Siggi Guðna. Siggi starfar sem tjónaskoðunarmaður hjá Tryggingamiðstöðinni hf hér...
Tvöfaldur risapottur um helgina, 130 milljónir í fyrsta vinning?
Það er ýmist í ökkla eða eyra með úrslit leikja á enska seðlinum. Um síðustu helgi náði enginn tippari að giska rétt á alla þrettán...
3 – 6 tap fyrir FH
Flokkur tapaði 3 – 6 fyrir FH í Faxaflóamótinu í kvöld. Ólafur Jón Jónsson náði forystunni fyrir heimamenn snemma í leiknum. FH náði að jafna...
Njarðvík leikur við GÍ frá Færeyjum
Njarðvík mætir GÍ frá Færeyjum í leik nk. fimmtudag kl. 18:00 í Reykjaneshöll. GÍ sem leikur í efstu deild í Færeyjum verður hér við æfingar...

