UMFN
Sigur gegn HK
flokkur lék í morgun sinn fyrsta leik í Faxaflóamótinu ggn HK í Fífunni. HK menn komust yfir um miðjan fyrri hálfleik og jafnræði var með...
Sigurður með 6 rétta / Getraunaleikurinn 7. umferð
Sigurður H. Ólafsson tippari vikunar og Stókari náð aðeins sex réttum á getraunaseðlinum í dag, hann er sjálfsagt ekki kátur með það enn getur glaðst...
Leiknum við Hauka flýtt
Leik Njarðvík og Hauka í Deildarbikarkeppni KSÍ hefur verið flýtt, og fer hann framá næsta fimmtudag þann 4. mars og hefst kl. 18:15 í Reykjaneshöll....
Tap fyrir Grindavík
Njarðvík tapaði sínum öðrum leik sínum í deildarbikarnum og nú gegn Grindavík 4 – 2 í Reykjaneshöll í gærkvöldi. Óhætt er að segja að allt...
Tveir æfingaleikir hjá 2. flokki
Tveir æfingaleikir hjá 2. flokki Annar flokkur lék tvo æfingleiki um helgina. Á laugardag lék A lið gegn U-19 landsmiðinu og tapaði 0 – 6....
Sparisjóðsmótið í 3. flokki
Sparisjóðsmótið í 3. flokki Þriðji flokkur tók þátt í Sparisjóðs hraðmóti Keflvíkinga í morgun í Reykjaneshöll. Víkingar sigruðu í mótinu. Úrslit leikja okkar voru þessi....
Guðmundur með níu rétta / Getraunaleikurinn 6. umferð
Guðmundur með níu rétta / Getraunaleikurinn 6. umferð Guðmudur Sæmundsson tippari vikunar var með sex rétta á getraunaseðli sínum í dag besta útkoma hjá tippara...
Tippari vikunar
Tippari vikunar á heimasíðunni er Guðmundur Sæmundsson, lögregluvarðstjóri og stjórnarmaður hér hjá deildinni. Guðmundur er eins og svo margir United maður. Er ekki allt með...
Leikjaniðurröðun í Faxaflóamót tilbúinn
Leikjaniðurröðun í Vor – Faxaflóamótið 2004 er tilbúinn og búið er að setja hana inná síður allra flokka. Frá okkur taka þátt 2. flokkur A...
Silfurverðlaunin til Njarðvíkur
Úrslitakeppni fimmta flokks var leikinn í íþróttahúsinu við Austurberg í Breiðholti í dag. Okkar lið gekk mjög vel og náði alla leið í úrslitaleikinn gegn...

