UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Úrslitakeppni 5.flokks um helgina

umfn
Á sunnudag fer fram úrslitakeppni Íslandsmótsins innanhúss í 5. flokki, leikið verður í Austurbergi í Breiðholti. Leikið verður í tveimur riðlum; Í riðli 1. leika...

Stórt tap gegn KR

umfn
Íslandsmeistarar KR voru einum of sterkir fyrir okkur Njarðvíkinga í kvöld er þeir sigruðu okkur 5 – 1 í Deildarbikarkeppni KSÍ. Það tók KR inga...

Tippari vikunnar

umfn
Tippari vikunar á heimasíðunni er Snorri Már Jónsson, varnarjaxlinn í Njarðvíkurliðinu. Snorri sem starfar sem aðstoðar verkstjóri hjá P Árnason á Keflavíkurflugvelli er Liverpool maður....

Úrslit úr tveimur æfingaleikjum

umfn
Fjórði flokkur lék við Grindavík æfingaleik sl. þriðjudag í Reykjaneshöll og sigraði 7 – 2, stákarnir léku mjög vel og uppskáru eftir því. Kristjón Freyr...

OLÍS styrkir Njarðvík

umfn
OLÍS styrkir Njarðvík Í dag var undirritaður styrktarsamningur milli OLÍS, Olíuverslunar Íslands og Knattspyrnudeildar Njarðvíkur. Samningurinn sem er til þriggja ára er okkur mjög mikilvægur...

Aron Már skiptir í Njarðvík

umfn
Aron Már skiptir í Njarðvík Aron Már Smárason hefur fengið keppnisleyfi með Njarðvík að nýju, Aron skipti yfir í Keflavík á síðasta vetri og var...

Njarðvíkur-hraðmótið í 3. flokki

umfn
Njarðvíkur-hraðmótið í 3. flokki Í morgun fór fram Njarðvíkur-hraðmótið í 3. flokki í Reykjaneshöll. Fimm félög tóku þátt, Fram, Hrunamenn, Keflavík, Njarðvík og Reynir /...