UMFN
Valsmenn heimsækja okkur í Ljónagryfjuna í kvöld
Njarðvík tekur á móti Val í fimmtu umferð Domino´s-deildar karla í kvöld og hefst leikurinn kl. 19:15 í Ljónagryfjunni. Okkar menn í grænu með 4...
Deildarhlé fram til 25. nóvember
Tap gegn Keflavík í sjöundu umferð Kvennalið Njarðvíkur tapaði 74-54 gegn grönnum sínum í Keflavík í Domino´s-deild kvenna í gærkvöldi. Shalonda Winton var atkvæðamest í...
Öll sem eitt: Áfram Njarðvík
Í síbreytilegu og stöðugt vaxandi umhverfi eignumst við betri leikmenn, starfið verður meira og í fleiri horn að líta. Á sama tíma og það er...
Grannaglíma gegn Keflavík 1. nóvember
Miðvikudagskvöldið 1. nóvember næstkomandi verður grannaglíma gegn Keflavík í Domino´s-deild kvenna. Reykjanesbæjarliðin mætast þá í TM-Höllinni í Keflavík kl. 19:15. Það hefur verið brekka í...
Varaformaðurinn með tvennu í bikarnum
Kempurnar kvöddu ekki baráttulaust! Njarðvík b er úr leik í Maltbikarnum þessa vertíðina en liðið tapaði naumlega gegn úrvalsdeildarliði Hauka í 16-liða úrslitum í gærkvöldi....
Leitin að sigri heldur áfram
Njarðvíkurkonur máttu fella sig við 67-81 ósigur gegn Breiðablik í Domino´s-deild kvenna í dag. Shalonda Winton var atkvæðamest í leiknum með 32 stig, 17 fráköst...
Blikar í heimsókn á laugardag
Kvennalið Njarðvíkur tekur á móti Breiðablik í sjöttu umferð Domino´s-deildar kvenna laugardaginn 28. október næstkomandi kl. 16.30. Okkar konur eru á höttunum eftir sínum fyrsta...
VINAVIKA UMFN
Vinavika UMFN var dagana 9-15.okt. s.l. þar sem krakkar á aldrinum 5-16 ára geta mætt frítt á æfingar fjögurra deilda þessa vikuna, síðan var UMFN-dagurinn...
Njarðvík-Stjarnan NÝR TÍMI !!! 12. október
Kvennalið Njarðvíkur tekur á móti Stjörnunni í Domino´s-deild kvenna fimmtudaginn 12. október næstkomandi en viðureignin hefst kl. 19:15. Upphaflega átti leikurinn að vera í kvöld...
Njarðvík segir upp samningi sínum við Eriku Williams
Njarðvík hefur sagt upp samningi sínum við Eriku Williams og er hún á förum frá félaginu. Williams þótti ekki standa undir væntingum og því ákveðið...

