UMFN
Kynningarkvöld UMFN: Ert þú búin(n) að tryggja þér miða?
Kynningarkvöld Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fer fram í Ljónagryfjunni laugardagskvöldið 30. september næstkomandi. Um er að ræða nýjung í starfsemi deildarinnar þar sem stuðningsmönnum liðsins gefst kostur...
Fótboltaæfingar fyrir stúlkur fæddar 2008 til 2011
Barna og unglingaráð knattspyrnudeildarinnar hefur ákveðið að bjóða uppá æfingar fyrir stúlkur í 6.- og 7. flokki. Í 6. flokki eru stúlkur fæddar 2008 og...
Síðustu æfingaleikirnir fyrir mót
Síðastliðin föstudag tóku Njarðvíkurliðin á móti Keflavík og Tindastól í Ljónagryfjunni í æfingaleikjum fyrir komandi átök í Domino´s-deildinni. Gestir okkar sluppu á brott með sigra...
Kynningarkvöldið í öruggum höndum hjá „rödd EuroBasket“
Kynningarkvöld körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fer fram á fjölum Ljónagryfjunnar þann 30. september næstkomandi. Það hefur heldur betur hlaupið á snærið hjá okkur þar sem „rödd EuroBasket“...
Föstudagstvíhöfði í Ljónagryfjunni
Föstudaginn 22. september verður mikið við að vera í Ljónagryfjunni en blásið hefur verið til tvíhöfða svona á lokametrunum fyrir upphaf Domino´s-deildanna í körfuknattleik. Kvennalið...
Jóhannes aðstoðar Hallgrím og tekur við stúlknaflokki
Jóhannes Albert Kristbjörnsson verður aðstoðarþjálfari Hallgríms Brynjólfssonar með kvennalið Njarðvíkur á komandi leiktíð. Þá mun Jóhannes einnig taka við þjálfun stúlknaflokks félagsins. Jóhannes mun fyrir...
Fjórir sjónvarpsleikir hjá Njarðvíkurliðunum í október!
Nú er klárt hvaða leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport úr fyrstu umferðum Domino´s deilda karla og kvenna. Sýnt verður fjóra daga í...
Sigur í lokaleiknum gegn Þór Þorlákshöfn
Icelandi Glacial mótið fór fram í Þorlákshöfn um helgina. Okkar menn í Njarðvík lönduðu sigri í loka leiknum gegn Þór Þorlákshöfn, 85-88. Heimamenn í Þór...
Mjótt á munum í hörku leik
Icelandic Glacial mótið hófst í gær í Þorlákshöfn. Njarðvík og Keflavík mættust í fyrsta leik þar sem Keflvíkingar fóru með nauman 74-72 sigur af hólmi....
Terrell Vinson í Ljónagryfjuna
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við bandaríska leikmanninn Terrell Vinson um að leika með liðinu á komandi vertíð í Domino´s-deild karla. Vinson er 27 ára gamall...

