UMFN
Kynningarkvöld KKD UMFN 30. september
Laugardaginn 30. september næstkomandi stendur körfuknattleiksdeild Njarðvíkur að skemmtilegri nýung þegar blásið verður til kynningarkvölds meistaraflokkanna á fjölum Ljónagryfjunnar. Allir velkomnir þar sem Maggi á...
Erika Williams nýr leikmaður kvennaliðs Njarðvíkur
Njarðvíkurkonur hafa samið við bakvörðinn/framherjann Eriku Williams fyrir leiktíðina sem framundan er í Domino´s-deild kvenna. Williams útskrifaðist frá CSU Bakersfield háskólanum þar sem hún var...
Þrír leikir á Icelandic Glacial mótinu um helgina
Keppni í Domino´s-deildunum er handan við hornið. Karlalið Njarðvíkur heldur í Þorlákshöfn um helgina í undirbúningi sínum fyrir tímabilið og tekur þátt í Icelandic Glacial...
Fjórir fulltrúar UMFN hafa lokið keppni í Skopje
Keppni á Evrópumóti U16-kvenna í B-deild er að ljúka þar sem Ísland hafnaði í 19. sæti. Fjórir fulltrúar úr Ljónagryfjunni tóku þátt í verkefninu en...
Keppnisdagatal meistaraflokks karla 2017-2018 í Domino´s-deildinni
Baráttan í Domino´s-deild karla hefst með látum hjá karlaliðinu okkar í Njarðvík en þá heimsækjum við fjórfalda Íslandsmeistara KR í DHL-Höllina þann 5. október næstkomandi....
Keppnisdagatala meistaraflokks kvenna 2017-2018 í Domino´s-deildinni
Þann 4. október næstkomandi hefst Domino´s-deild kvenna og er það heimaleikur sem Njarðvíkurkonur fá í fyrstu umferð. Andstæðingurinn er ekki af verri endanum en þá...
Rúnar Ingi aðstoðar Daníel á komandi leiktíð
Rúnar Ingi Erlingsson hefur tekið við starfi aðstoðarþjálfara hjá karlaliði Njarðvíkur og mun því aðstoða Daníel Guðna Guðmundsson í baráttunni í Domino´s-deild karla á komandi...
Logi, Elvar og Ragnar leika fyrir Ísland gegn Belgíu
Ísland hafði góðan sigur á Belgíu í æfingaleik í Smáranum í gær. Lokatölur voru 83-76 Íslandi í vil. Njarðvíkingarnir Logi Gunnarsson og Elvar Már Friðriksson...
Þrír Njarðvíkingar í 24 manna hópi landsliðsins
Íslenska karlalandsliðið á risavaxið sumar í vændum sem nær hámarki í lokakeppni EuroBasket í Finnlandi í lok ágústmánaðar. Í dag var 24 manna hópur Íslands...
Daníel Guðni gestur í podcast Karfan.is
Norðurlandamót U16 og U18 ára landsliða Íslands stendur nú yfir í Finnlandi. Daníel Guðni Guðmundsson er staddur ytra með U16 ára landsliði Íslands. Karfan.is tók...

