UMFN
Sjö fulltrúar á NM í Finnlandi
Nú stendur yfir Norðurlandamót U16 og U18 ára landsliða í Finnlandi og er einum keppnisdegi lokið þar sem íslensku liðin máttu fella sig við sópinn...
Landsmót UMFÍ +50
Landsmótið fór fram í Hveragerði um helgina og voru um 30 keppendur frá Reykjanesbæ, sem tóku þátt í hinum ýmsu greinum. Gott hljóð var í...
Landsmót UMFÍ 2017
Í ár verður unglingalandsmótið haldið á Egilsstöðum dagana 4.-6.ágúst n.k.. Mótið er fyrir alla krakka á aldrinum 11-18 ára. Mótsgjald er kr. 7.000. og hefur...
Njarðvíkurliðin byrja á stórleikjum næsta tímabil
Töfluröð KKÍ er komin á netið en keppni í Domino´s-deild kvenna hefst þann 4. október næstkomandi. Í fyrstu umferðinni taka Njarðvíkurkonur á móti Skallagrím í...
Dregið í sumarhappdrætti knattspyrnudeildar
Í dag var dregið í Sumarhappdrætti knattspyrnudeildar hjá fulltrúa Sýslumannsins á Suðurnesjum. Eftirtalin númer voru dregin úr pottinum. 1 Matarveisla sælkerans á Apotekinu, Sushi Social...
Fjölmenni við kaffihlaðborðið á þjóðhátíðardaginn
Þjóðhátíðarkaffihlaðborð Körfuknattleiksdeildar UMFN fór fram á 17. júní í Njarðvíkurskóla. Fjölmennt var á kaffihlaðborðinu og sumarskap í sinni þrátt fyrir smá garra utandyra. Svo sem...
Hrund Skúladóttir semur við Njarðvík
Hrund Skúladóttir hefur ákveðið að söðla um og mun koma til með að spila með Njarðvík næstu tvö árin en samningur þess efnis var undirritaður...
17. júní hlaupið fór fram í dag
17. júní hlaup Knattspyrnudeildar Njarðvíkur fór fram í morgun. Ágætur fjöldi fólks mætti og var hlaupið í tveimur flokkum barna og eldri en 14 ára...
Snjólfur og Kristinn í sögulegum EM-hópi Íslands!
Körfuknattleikssamband Íslands hefur valið hópinn fyrir lokakeppni U20 á Krít í júlímánuði en þetta verður í fyrsta sinn sem Ísland á lið í lokakeppni A-deildar...
Framlengt við unga og öfluga leikmenn
Nýverið framlengdu fimm ungir og öflugir leikmenn áfram við Njarðvík og þá snéri Brynjar Þór Guðnason aftur í raðir Njarðvíkinga frá Reyni Sandgerði. Frá vinstri...

