UMFN
Borgunarbikarinn; Njarðvík – ÍR leikinn í Reykjaneshöll kl. 15:00
Sú breyting verður að leikurinn í Borgunarbikarnum gegn ÍR verður leikinn í Reykjaneshöll í stað Njarðtaksvallar. Snjór þekur völlinn og þegar hann fer að bráðna...
Logi framlengir í Ljónagryfjunni til 2019
Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson hefur framlengt samningi sínum við Njarðvík til ársins 2019. Logi verður því áfram með okkur Njarðvíkingum til ársins 2019 hið minnsta. Stjórn...
Fjör í Garðabæ á TM mótinu
Strákarnir í 6. flokki tóku þátt í TM móti Stjörnunar í Garðabæ í dag. Njarðvík var með 5 lið og samtals 27 stráka. Ekki var...
Lengjubikarinn; Völsungur – Njarðvík
Þá er loks komið að því að leika undanúrslitaleikinn við Völsung sem frestað var á mánudaginn þar sem ekki var ferðaveður á landinu, Leikurinn fer...
Fjör í páskaeggjaleit KKD UMFN og Nóa Siríus
Pálmasunnudaginn 9. apríl fór fram páskaeggjaleit KKD UMFN og Nóa Siríus í skrúðgarðinum í Njarðvík. Fjör var á gestum sem leituðu af sér allan grun...
Logi og Björk bestu leikmenn Njarðvíkur
Lokahóf Körfuknattleiksdeildar UMFN fór fram í Ljónagryfjunni föstudaginn 31. mars síðastliðinn. Logi Gunnarsson og Björk Gunnarsdóttir voru þar valin bestu leikmenn tímabilsins í meistaraflokki karla...
Ásgeir Sigurvinsson semur við Njarðvíkinga
Knattspyrnugoðsögnin Ásgeir Sigurvinsson hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Njarðvíkur og mun m.a. vera stjórn deildarinnar innan handar og aðstoða þjálfara félagsins. Ásgeir er enn...
Alþjóðadagur Downs Syndrome í dag
Í dag er alþjóðadagur Downs Syndrome, Njarðvíkurliðið tók þátt í að minna á daginn með því að leggja æfingasettinu og mæta í marglitum búningum og...
Lokaleikurinn á þriðjudag
Þriðjudaginn 21. mars næstkomandi fer fram lokaumferðin í Domino´s-deild kvenna þar sem Njarðvík fær Hauka í heimsókn í Ljónagryfjuna kl. 19:15. Þetta verður síðasti leikurinn...

