UMFN
Ólánið eltir Jón: Styttist mögulega í Odd
Jón Sverrisson hefur lokið leik þetta tímabilið en eftir viðureignina við Hauka er komið í ljós að Jón er með slitið krossband. Tíðindin eru hreint...
Stórleikjavika!
Óhætt er að kalla þessa viku stórleikjaviku fyrir meistaraflokka Njarðvíkur en þá ráðumst við á garð Íslandsmeistaranna í bæði Domino´s-deild karla og kvenna! Kvennalið Njarðvíkur...
Ekki var að spauga með þá Útnesjamenn!
Svo orti Ólína Andrésdóttir við lag Sigvalda Kaldalóns en þau vissu hvað þau sungu. Föstudaginn 17. febrúar verður heldur ekkert spaugað með okkur Útnesjamenn þegar...
Sala á Steikarkvöldið komin af stað
Miðasala á Steikarkvöld knattspyrnudeildarinnar er komin af stað en hún fer fram föstudagskvöldið 3. mars í Stapanum. Þetta verður glæsileg matarveisla, en það er Örn Garðarsson...
Topplið Skallagríms í heimsókn á laugardag
Nýliðarnir og topplið Skallagríms mæta í heimsókn í Ljónagryfjuna næstkomandi laugardag í Domino´s-deild kvenna. Njarðvíkurkonur máttu fella sig við stórt tap í síðasta leik og...
Steikarkvöld knattspyrnudeildar er 3. mars nk.
Hið árlega Steikarkvöld knattspyrnudeildar fer fram föstudaginn 3. mars nk. í Stapanum. Takið daginn frá. Meira um Steikarkvöldið síðar....
Fjögur mikilvæg stig á ferðinni
Njarðvíkurliðin leika tvo leiki næstu tvö kvöld þar sem fjögur afar mikilvæg stig verða á ferðinni. Annað kvöld, miðvikudaginn 25. janúar heldur kvennalið Njarðvíkur til...
Dósasöfnun meistaraflokka UMFN
Mánudaginn 16. janúar næstkomandi munu meistaraflokkar karla og kvenna standa að dósasöfnun í Njarðvík og Innri-Njarðvík. Gengið verður í hús á milli kl. 18 og...
Sigurvegarar í jólahappdrætti KKD UMFN
Í dag var dregið í jólahappdrætti Körfuknattleiksdeildar UMFN og viljum við koma á framfæri innlegu þakklæti til allra þeirra sem sáu sér fært um að...

