UMFN
Vilhjálmur úr Hellinum í Ljónagryfjuna
Raðir okkar í teignum þéttast enn frekar en Vilhjálmur Theodór Jónsson hefur samið við Njarðvík út leiktíðina. Vilhjálmur kemur frá ÍR en hann var með...
Sunneva Dögg og Ægir Már íþróttafólk UMFN 2016
Þau Sunneva Dögg Róbertsdóttir og Ægir Már Baldvinsson voru í kvöld útnefnd íþróttakona og íþróttamaður UMFN árið 2016. Þau eru vel að þessari viðurkenningu komin, eiga...
Íþróttamenn UMFN 2016 valdir í kvöld
Val á íþróttafólki ársins 2016 fer fram í Íþróttahúsi Njarðvíkur þriðjudaginn 27. desember kl. 17:30 Mætum og samfögnum okkar frábæra íþróttafólki....
Tíunda ári Ungmarks fagnað
Í kvöld komu fjölmargir félagsmenn saman í Vallarhúsinu og fögnuðu 10 ára starfsafmæli Ungmarks sem stofnað var 4. mars 2006. Ungmark er minningarsjóður sem var stofnaður til...
Róbert Þór tekur við formannsembættinu af Gunnari
Róbert Þór Guðnason hefur tekið við formannsembættinu af Gunnari Erni Örlygssyni hjá Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Róbert gegndi áður hlutverki varaformanns deildarinnar en Gunnar hefur látið af...
Miðasalan í kvöld verður styrkur Fjölskylduhjálpar og Unicef
Njarðvík og Þór Þorlákshöfn mætast í kvöld í Domino´s-deild karla kl. 19:15 í Ljónagryfjunni en þetta er síðasta umferðin í úrvalsdeild fyrir jólafrí. Stjörn KKD...
Njarðvík-Þór Þorlákshöfn 15. desember
Útkall! Síðasti leikur ársins á fimmtudag. Lokaleikur ársins hjá karlaliði Njarðvíkur verður fimmtudagskvöldið 15. desember næstkomandi þegar Þór Þorlákshöfn kemur í heimsókn í Domino´s-deild karla....
Jólablað UMFN 2016 komið út
Jólablað UMFN 2016 er komið út og er því dreyft núna um helgina í hús. Þetta er í þrettánda skiptið sem blaðið kemur út en...
Tveir æfingaleikir í vikunni
Meistaraflokkur mun leika tvo æfingaleiki í þessari viku. Á þriðjudaginn verður leikið við KR og hefst sá leikur kl. 18:40 og svo aftur á fimmtudaginn...

