UMFN
Íþróttafólk UMFN 2022
Í gær 27. desember var haldin hin árlega uppskeruhátíð UMFN . Þetta kvöld er tileinkað öllum sem stunda íþróttir hjá UMFN. Ungmennafélagið verðlaunar alla þá...
Þorrablót UMFN 4. febrúar 2023
Það er komið að þessu!Miðaverð 10.900 kr.Miðasala 6. og 7. desember frá kl.19:00 til 21:00 á 2. hæð í Ljónagryfjunni....
Tilnefndu þinn íþróttaeldhuga innan Njarðvíkur
Taktu þátt í að tilnefna Íþróttaeldhuga ársins Innan okkar raða eru fjölmargir sjálfboðaliðar sem starfa fyrir félagið í sjálfboðavinnu. Þessi vinna þeirra er ómetanleg og...
Öflugur sigur í Garðabæ
Njarðvík landaði tveimur sterkum stigum í Garðabæ í gærkvöldi með 67-88 sigri á Stjörnunni. Okkar menn tóku snemma völdin í leiknum og sigldu sigrinum örugglega...
Nicholas Richotti á leið í Ljónagryfjuna
Njarðvík hefur samið við bakvörðinn Nicholas Richotti um að leika með liðinu í Subwaydeild karla. Richotti lék með Njarðvík á síðustu leiktíð þegar ljónin urðu...
Skák fyrir börn fædd 2007-2014
Ljónagryfjan 2.hæð, mánudaga kl. 17:15-18:15 Hefst 17. október og lýkur 19. desember. Námskeiðið er ætlað börnum fædd 2014-2007. Skráning er hafin á: https://www.sportabler.com/shop/njardvik Kennari er...
Tap í fyrstu umferð: Umfjallanir helstu miðla
Vertíðin fékk rólega byrjun í Subwaydeild karla í gærkvöldi þar sem okkar menn í Njarðvík máttu fella sig við 83-77 ósigur gegn ÍR í nýja...
Heilsu og forvarnarvika Reykjanesbæjar
Framundan er Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ vikuna 3.-9.október þar sem fjöldi heilsutengdra viðburða verða í boði fyrir bæjarbúa á öllum aldri. Markmiðið með Heilsu-...
Nýtt starfsár yngri flokka hefst 31. ágúst
Karfa góð!Leiktímabilið 2022-2023 er að hefjast hjá barna- og unglingaráði Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Vonandi hafa allir verið duglegir að æfa sig í sumar. Nokkrar breytingar verða...
Glæsilegu unglingalandsmóti lokið: Njarðvíkingar létu til sín taka
Hið árlega unglingalandsmót UMFÍ fór loks fram að nýju eftir tveggja ára hlé sökum heimsfaraldurs COVID-19. Félagar í UMFN létu sitt ekki eftir liggja við...

