UMFN
Njarðvíkurmótin 2012: Fyrsta mótið fer fram á sunnudaginn
Njarðvíkurmótið í 7. flokki fer fram sunnudaginn 15. janúar. Mótið verður það fyrsta af fimm á þessu ár. Njarðvík mun halda mót í 3.-7. flokki...
Jólagjöf frá knattspyrnudeildinni
Jólagjöf knattspyrnudeildarinnar til stuðningsmanna og lesenda heimasíðunnar eru tvö myndbönd sem sýnd voru á lokahófi meistaraflokks og uppskeruhátíð yngri flokka í lok sumars. Myndbandið sem...
Mikið um að vera hjá 5. flokki drengja – Myndasöfn
Mikið hefur verið um að vera hjá 5. flokki drengja síðasta mánuðinn. Í 5. flokki eru rúmlega 30 strákar að æfa. Sameiginlegt stórmót í Reykjaneshöllinni...
Endurskinsborði – láttu þig sjást með okkur
Knattspyrnudeildin hefur hafið sölu á endurskinsborðum. Endurskinsborðan er hægt að smella á handlegg eða fætur áður en lagt er af stað í gönguferð, hlaupatúr eða...
Jólablað UMFN 2011 er komið út
Jólablað UMFN 2011 er komið út en þetta er í áttunda árið í röð sem knattspyrnudeildin gefur blaðið út. Í blaðinu er reynt að stikla...
Samið við ERREA
Fyrir leik Njarðvíkur og Stjörnunnar sl. föstudag undirrituðu knattspyrnu- og körfuknattleiksdeildin samning við Safalann, innflytjanda á ERREA íþróttavörum. Þetta þýðir að báðar deildirnar nota íþróttafatnað...
Áfram Njarðvík!
Áfram Njarðvík! Áfram Njarðvík!...
Iceland Express deild kvenna
Njarðvík – Snæfelllaugardaginn 5. nóv kl.15:00 Njarðvík – Snæfell laugardaginn 5. nóv kl.15:00...
Júdókappar sigursælir á glímumóti
Júdódeild UMFN sendi Bjarni Darri Sigfússon og Birkir Freyr Guðbjartsson um helgina til að keppa á sterku glímumóti á Hvolsvelli. Stóðu þeir sig með stakri...
Konu- og karlakvöld
Karla og konukvöld UMFN 4. og 5. nóvember Safnaðarheimilinu í I-Njarðvík Karla og konukvöld UMFN 4. og 5. nóvember Safnaðarheimilinu í I-Njarðvík...

