UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Kristbjörn Albertsson kvaddur

jonkarfa
Leikmenn UMFN stóðu heiðursvörð Kristbjörn Albertsson fyrrverandi formaður UMFN féll frá þann 18. júlí síðastliðinn. Útför hans fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju í dag þriðjudaginn 26....

Andlát: Kristbjörn Albertsson

jonkarfa
Nýverið bárust Ungmennafélagi Njarðvíkur þau tíðindi að Kristbjörn Albertsson væri látinn. Félagið vottar fjölskyldu og vinum Kristbjarnar samúð sína. Kristbjörn setti svo sannarlega mark sitt...

Unglingalandsmót UMFÍ 2022

jenny
Nú er heldur betur farið að styttast í Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi um verslunarmannahelgina. Mótið hefur ekki verið haldið síðastliðin tvö ár og því mikið...

Sport- og Ævintýraskólinn kynnir !

jenny
Sport – og Ævintýraskóli – Ungmennafélag Njarðvíkur Skemmtilegt og fjölbreytt námskeið í formi leikja, íþrótta og ævintýra í sumar. Aðsetur Námskeiðið 1: Íþróttamiðstöð Akurskóla Námskeiðið 2: Íþróttamiðstöð...

Aðalfundur UMFN 2022

skulibsig
Aðalfundur Ungmennafélags Njarðvíkur var haldinn þann 29. mars 2022 kl. 20:00 í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur sl. Rosalega góð mæting í ár og var fundurinn hinn líflegasti....