UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Síðasti leikurinn hjá stelpunum?

umfn
Njarðvík tekur á móti nýkrýndum bikarmeisturum Hauka í Iceland Express- deild kvenna í kvöld kl. 19.15 í Ljónagryfjunni. Leikurinn gæti orðið sá síðasti hjá liðinu...

Sundskólinn byrjaður

umfn
Sundskólinn er farin af stað aftur, og eru kennsludagar í Akurskóla sem hér segir:Mánudaga17.15 – 18.00 2 – 4 ára18.00 – 18.45 5 – 6...

Ósigur gegn Keflavík

umfn
Njarðvík tapaði grannaslagnum gegn Keflavík í Iceland Express deild kvenna á laugardaginn, en leikið var í Toyotahöll þeirra Keflvíkinga. Lokatölur voru 86-64 og staðan í...

Íslandsmeistarar í sundi 2009

umfn
Eftirtaldir sundmenn urðu íslandsmeistarar á árinu og verða heiðraðir af ÍRB á Gamlársdag. Árni Már Árnason, Baldvin Sigmarsson, Birkir Már Jónsson, Björgvin Theódór Hilmarsson, Davíð...

Jólakveðjur

umfn
Sunddeildin óskar öllum núverandi og fyrrverandi sundmönnum, forráðamönnum og styrktaraðilum, gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Sunddeildin óskar öllum núverandi og fyrrverandi sundmönnum, forráðamönnum og...