UMFN
Síðasti leikurinn hjá stelpunum?
Njarðvík tekur á móti nýkrýndum bikarmeisturum Hauka í Iceland Express- deild kvenna í kvöld kl. 19.15 í Ljónagryfjunni. Leikurinn gæti orðið sá síðasti hjá liðinu...
Íslandsmótið hefst 9. maí og drátturinn í bikarnum
Mótanefnd KSÍ hefur gert verulegar breytingar á niðurröðun leikja í meistaraflokki karla frá áður birtum drögum. Þetta kemur að mestu til vegna þess að úrslitaleikur...
Sundskólinn byrjaður
Sundskólinn er farin af stað aftur, og eru kennsludagar í Akurskóla sem hér segir:Mánudaga17.15 18.00 2 4 ára18.00 18.45 5 6...
Ósigur gegn Keflavík
Njarðvík tapaði grannaslagnum gegn Keflavík í Iceland Express deild kvenna á laugardaginn, en leikið var í Toyotahöll þeirra Keflvíkinga. Lokatölur voru 86-64 og staðan í...
Skráning hafin í vetrar getraunaleikinn
Skráning er hafin í þá tvo getraunaleiki sem UMFN getraunir munu vera með í vetur. Leikirnir verð tveir eins og áður sagði fyrri leikurinn verður...
Íslandsmeistarar í sundi 2009
Eftirtaldir sundmenn urðu íslandsmeistarar á árinu og verða heiðraðir af ÍRB á Gamlársdag. Árni Már Árnason, Baldvin Sigmarsson, Birkir Már Jónsson, Björgvin Theódór Hilmarsson, Davíð...
Jólakveðjur
Sunddeildin óskar öllum núverandi og fyrrverandi sundmönnum, forráðamönnum og styrktaraðilum, gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Sunddeildin óskar öllum núverandi og fyrrverandi sundmönnum, forráðamönnum og...
Jólagjöf körfuknattleiksdeildar til bæjarbúa
Körfuknattleiksdeild UMFN ætlar að bjóða bæjarbúum frítt á leiki UMFN í Icelanda Expressdeild kvenna og karla, miðvikudaginn 16.des og fimmtudaginn 17.des. Á miðvikudaginn keppir UMFN...
RISA slagur í 8-liða úrslitum Subway bikarsins!
Það verður sannkallaður RISA slagur í 8-liða úrslitum Subway bikarsins þegar að nágrannaliðin Njarðvík og Keflavík mætast á heimavelli Keflvíkinga Toyotahöllinni eftir áramótin! Gríðarlega spennandi...
Alla steikina…og grænu baunirnar líka!
Njarðvíkingar unnu frábæran og afgerandi sigur á Keflvíkingum í Ljónjagryfjunni í kvöld. Þá er það frá og hátíðirnar tryggð skemmtun, hérna innanbæjar. Ég hafði ekki...

