UMFN
Háspenna og mikilvægum sigri landað!
Njarðvík og Haukar buðu uppá mikla skemmtun í Ljónagryfjunni fyrr í kvöld þegar að liðin mættust í Iceland Express deild kvenna. Eftir mikinn slag fór...
Dregið í Subway bikarnum á morgun
Á morgun þriðjudaginn 10.nóvember verður dregið til 16-liða úrslita í bikarkeppni KKÍ, Subway Bikarnum. Bæði karla og kvennalið UMFN verða í skálinni góðu á morgun...
Naumt tap í Hólminum
Meistaraflokkur kvenna tapaði í Stykkishólmi í gær gegn Snæfelli í Iceland Express- deildinni í körfuknattleik. Lokatölur voru 69-63 og í hálfleik var staðan 40-33 fyrir...
Öruggur sigur í fyrsta leik!
Okkar menn byrjuðu tímabilið vel þegar að þeir sóttu góðan 70-88 sigur í Kennaraháskólann í kvöld en leikið var gegn ÍR. Frábær varnarleikur lagði grunnin...
Boltaskóli af stað 6. október
Boltaskólinn hjá Njarðvík er fyrir börn fædd árin 2004-2006 bæði drengi og stúlkur. Í boltaskólanum fá börnin að kynnast ýmsum boltatengdum leikjum og annars konar...
Grindavík sigraði hraðmót kvenna (uppfært)
Eins og áður hafði komið fram sigraði Grindavík lið Hamars frá Hveragerði í bráðskemmtilegum og fjörugum úrslitaleik í hraðmóti UMFN og Kosts sem haldið var...
Þjálfararnir: Sverrir Þór Sverrisson
Þriðji þjálfarinn sem við kynnum til leiks er Sverrir Þór Sverrisson en hann mun í vetur þjálfa drengina í minnibolta 11 ára, en hann þjálfaði...
Við þurfum öflugan stuðning gegn Víði segir Bjarni Sæm
Bjarni Sæmundsson formaður knattspyrnudeildarinnar var mjög ánægður með árangurinn gegn BÍ Bolungavík fyrir vestan þegar hann náðist í spjall stuttu fyrir æfingaleik Eldri flokks gegn...
VefBríkin: Hvöt – Njarðvík
Á morgun laugardag mætir Njarðvík Hvöt á Blönduósi. Leikurinn byrjar kl. 16.00. Njarðvíkingar eru hvattir til að leggja land undir fót og renna á Blönduós...
Landsmótskveðja frá formanni UMFN
Ágætu félagar. Í dag þegar þetta er ritað og ég leiði hugann að Landsmóti UMFÍ sem haldið var að Akureyri í blíðskapa veðri daganna 9....

