UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Dregið í Subway bikarnum á morgun

umfn
Á morgun þriðjudaginn 10.nóvember verður dregið til 16-liða úrslita í bikarkeppni KKÍ, Subway Bikarnum. Bæði karla og kvennalið UMFN verða í skálinni góðu á morgun...

Naumt tap í Hólminum

umfn
Meistaraflokkur kvenna tapaði í Stykkishólmi í gær gegn Snæfelli í Iceland Express- deildinni í körfuknattleik. Lokatölur voru 69-63 og í hálfleik var staðan 40-33 fyrir...

Öruggur sigur í fyrsta leik!

umfn
Okkar menn byrjuðu tímabilið vel þegar að þeir sóttu góðan 70-88 sigur í Kennaraháskólann í kvöld en leikið var gegn ÍR. Frábær varnarleikur lagði grunnin...

Boltaskóli af stað 6. október

umfn
Boltaskólinn hjá Njarðvík er fyrir börn fædd árin 2004-2006 bæði drengi og stúlkur. Í boltaskólanum fá börnin að kynnast ýmsum boltatengdum leikjum og annars konar...

VefBríkin: Hvöt – Njarðvík

umfn
Á morgun laugardag mætir Njarðvík Hvöt á Blönduósi. Leikurinn byrjar kl. 16.00. Njarðvíkingar eru hvattir til að leggja land undir fót og renna á Blönduós...