UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Ferill Helga Boga hjá Njarðvík

umfn
Helgi Bogason tók við Njarðvík í nóvember 2001 og þreytti þá frumraun sína sem meistaraflokksþjálfari en hann var áður aðstoðarþjálfari í Grindavík. Njarðvíkingar sluppu inn...

Tap í rokleik í Hafnafirði

umfn
ÍH / HV vann Njarðvik 2 – 1 í Íslandsmótinu í kvöld á Ásvöllum í Hafnafirði. Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru ekki góðar á Ásvöllum mikill...

Lokahóf

umfn
Lokahóf sunddeildar UMFN fer fram föstudaginn 22. maí kl. 16:00 í Íþróttahúsinu í Njarðvík, annari hæð. Dagskráin er eftirfarandi: Viðurkenningar Önnur mál Veitingar Síðasta vika...

Innbrot í Vallarhúsið

umfn
Sl. nótt var brotist inní Vallarhús knattspyrnudeildarinnar við Afreksbraut. Farið var inn um hurð sem leikmenn nota á leið til vallar, glerið í hurðinni var...

KR-ingar íslandsmeistarar

umfn
Lið KR varð í gærkvöldi íslandsmeistari í Iceland Expressdeild karla eftir æsispennandi oddaleik gegn Grindavík. Lokatölur voru 84-83. Ekki er hægt að segja annað en...

Njarðvik stóðst leyfiskerfið

umfn
Í síðustu viku var lokið við að gefa út þátttökuleyfi fyrir keppni í efstu og 1. deild Íslandsmótsins samkvæmt Leyfiskerfi KSÍ og stóðust öll félögin...