UMFN
Glæsilegt Samkaupsmót, þakkir til félagsmanna!
Stórglæsilegu Samkaupsmóti lauk sl. sunnudag þegar gríðarlega fjölmenn lokaathöfn fór fram í Íþróttahúsinu á Sunnubraut. Samkaupsmótið í ár var nú haldið í 19 sinn og...
Sigur gegn Keflavík
Njarðvíkingar sigruðu granna sína úr Keflavík fyrr í kvöld 73-83 á Sunnubrautinni í frekar bragðdaufum leik þar sem okkar menn voru mun betri. Það er...
Njarðvíkurmótið í 5. flokki fór fram í dag
Í dag fór fram Njarðvíkurmótið í 5. flokki. Mótið hófst kl. 9.00 og lauk um kl. 13.00 með verðlaunaafhendingu og pizzuveislu. Í A-deild sigraði Stjarnan...
Búið að fylla í öll sæti í Getraunleiknum
Nú er búið að fylla öll 28 sætin í Getraunaleiknum sem hefst á laugardaginn kemur. Hér fyrir neðan er hægt að sjá skráninguna og skiptingu...
Æfingar hefjast að nýju – Gleðilegt ár
Gleðilegt ár Æfingar eru að hefjast hjá knattspyrnudeild Njarðvíkur að nýju eftir jólafrí þriðjudaginn 6. janúar samkvæmt æfingatöflu. 7. flokkur – Kl. 14:20 15:10...
Njarðvíkurmótin 2009 – Drög að leikjaniðurröðun
Drög að leikjaniðurröðun fyrir Njarðvíkurmótin 2009 er tilbúin og hefur verið birt á heimasíðunni. Félög eru beðin um að skila athugasemdum sem fyrst eða í...
Jólablað UMFN 2008 komið út
Jólablað UMFN 2008 er komið út og er farið yfir starfsemi félagsins á árinu í stórum dráttum. Þetta er í fimmta skipti sem blaðið kemur...
Getraunirnar um jólin
Úrslitakeppin í Getraunaleik UMFN getrauna og úrslitaleikur bikarkeppninar fara fram á seðlinum sem leikin verður á sunnudaginn 28. des. Opið verður hjá UMFN getraunum á...
Hrun gegn KR
Njarðvíkurliðið hreinlega hrundi eins og eitt stykki bankakerfi í kvöld gegn KR. Lokatölur voru 103 – 48 og voru okkar menn ískaldir. Nú ríður á...
Engin hækkun á æfingagjöldum
Vegna umræðu í þættinum Utan vallar á Stöð 2 sport sl. fimmtudag þar sem rætt var um æfingagjöld og hækkun þeirra milli ára. Ákvörðun var...

