UMFN
Fleiri fréttir frá Calella
Calella pistill. Undanfarna daga höfum við tekið okkur eitt og annað fyrir hendur, á milli æfinga. Má þar meðal annars nefna strandblak, strandbolta og miðbæjarferðir....
Nýr leikmaður Marko Moravcic
Nýr leikmaður bættist í leikmannahóp meistaraflokks þegar Marko Moravcic gekk til liðs við okkur frá serbneska liðinu FC Spartak Subotica. Marko sem er 26 ára...
Fjórði og fimmti flokkur léku í gærdag
Fjórði og fimmti flokkur léku í gærdag í Íslandsmótinu. Fimmti flokkur tók á móti Leikni úr Breiðholtinu í góðviðrinu þar sem flokkurinn vigði nýja keppnisbúninga....
Meyjamet hjá Jóhönnu Júlíu
Jóhanna Júlía Júlíusdóttir gerir það ekki endasleppt þessa dagana. Á undanförnum mótum hefur hún sett fjölmörg Keflavíkur- og ÍRB met í meyjaflokki, en á Bikarkeppninni...
Nú fer að styttast í unglingalandsmót UMFÍ
Unglingalandsmót UMFÍ 1.-3. ágúst 2008 Nú fer að líða að Unglingalandsmóti UMFÍ og er það að þessu sinni haldið í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina eins og...
Shellmótið í ár
Um síðustu helgi fór Shellmótið í Vestmannaeyjum fram og við vorum að sjálfsögðu með eins og seinustu ár en alls fóru 16 strákar úr 6....
Caella – ferðin þarf að greiðast fyrir lok júní
Það þarf að greiða Caella ferðina að fullu 4 vikum fyrir brottför, eða fyrir lok júní. Stjórnirnar munu funda mánudaginn 23.júní og senda þá út...
Enn og aftur slær Erla Dögg Íslandsmet
Erla Dögg Haraldsdóttir gerir það ekki endasleppt í metaslætti þessa dagana. Hún bætti Íslandsmetið í 100 metra bringusundi á sundmóti í Canet sem tilheyrir hinni...
AMÍ hittingur í Fjörheimum 16.júní
AMÍ Fjör í Fjörheimum AMÍ hittingur verður í Fjörheimum (á Vallarheiði) mánudaginn 16.júní kl.19:00. Við ætlum að gera okkur glaðan dag og fara í leiki...
Sumaræfingar 2008! – Fyrir yngri flokka
Unglingaráð KKD UMFN hefur ákveðið að hafa sumaræfingar fyrir krakka fædda 1995,1994,1993 og 1992. Æfingar hefjast nk. mánudag og mun Agnar M. Gunnarsson hafa umsjón...

