UMFN
Jafntefli við Hauka
Eitt stig var uppskeran eftir leik okkar við Hauka inná Ásvöllum í gærkvöldi, stigið út úr leiknum var kærkomið en þó vorum við ekki langt...
Hraðmót UMFN 2008 – fyrir m.fl. kvenna
Kvennaráð körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur ákveðið að halda hraðmót fyrir meistaraflokka kvenna í körfuknattleik í tengslum við ljósanæturhátíð Reykjanesbæjar. Mótið fer fram í íþróttamiðstöð Njarðvíkur dagana...
3. flokkur – Tap gegn Haukum
flokkur Njarðvíkur tapaði í gær sínum öðrum leik í röð á Íslandsmótinu þegar Haukar komu í heimsókn. Haukar komust yfir á 6. mínútu með skallamarki...
NM unglinga 2008 ( smá samantekt )
Norðurlandamót unglinga fór fram í Solna í Svíþjóð um sl. helgi og var þetta sjötta árið í röð sem mótið fer fram á þessum stað...
Guðmundur Jónsson semur við Þórsara
Guðmundur Jónsson okkar öflugi bakvörður hefur ákveðið að söðla um og leika með liði Þórs frá Akureyri næsta vetur. Þessi ákvörðun var tekin að vel...
Jafntefli gegn KR
Njarðvík og KR skildu jöfn 1 – 1 í æfingaleik á Njarðvíkurvelli í dag. Leikið var í þó nokkrum vindi sem stóð þvert á völlinn...
Úrslit frá LUX
Sundfólkið okkar stóð sig með ágætum á CIJ LUX mótinu um sl. helgi. Fimm sundmenn tóku þátt í mótinu og var árangur þeirra nokkuð góður,...
Lokadagur IM
Lokadagur IM 50 rann upp bjartur og fagur eins og fyrirboði um það sem koma ætti í dag, en lokadagurinn var var eins og ávallt...
Stjarnan – Njarðvik á morgun
Njarðvík leikur sinn síðasta leik í Lengjubikarnum á morgun laugardag þegar við heimsækjum Stjörnuna á Stjörnuvöllinn. Leikurinn hefst kl. 14:00. Njarðvík leikur sinn síðasta leik...
Danskennsla
Langar þig að læra að dansa? Ungmennafélag Njarðvíkur stendur fyrir 4ra vikna danskennslu í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur sem hefst þriðjudaginn 15.apríl og lýkur þriðjudaginn 6.maí. Kennt...

