UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Jafntefli við Hauka

umfn
Eitt stig var uppskeran eftir leik okkar við Hauka inná Ásvöllum í gærkvöldi, stigið út úr leiknum var kærkomið en þó vorum við ekki langt...

Hraðmót UMFN 2008 – fyrir m.fl. kvenna

umfn
Kvennaráð körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur ákveðið að halda hraðmót fyrir meistaraflokka kvenna í körfuknattleik í tengslum við ljósanæturhátíð Reykjanesbæjar. Mótið fer fram í íþróttamiðstöð Njarðvíkur dagana...

3. flokkur – Tap gegn Haukum

umfn
flokkur Njarðvíkur tapaði í gær sínum öðrum leik í röð á Íslandsmótinu þegar Haukar komu í heimsókn. Haukar komust yfir á 6. mínútu með skallamarki...

Jafntefli gegn KR

umfn
Njarðvík og KR skildu jöfn 1 – 1 í æfingaleik á Njarðvíkurvelli í dag. Leikið var í þó nokkrum vindi sem stóð þvert á völlinn...

Úrslit frá LUX

umfn
Sundfólkið okkar stóð sig með ágætum á CIJ LUX mótinu um sl. helgi. Fimm sundmenn tóku þátt í mótinu og var árangur þeirra nokkuð góður,...

Lokadagur IM

umfn
Lokadagur IM 50 rann upp bjartur og fagur eins og fyrirboði um það sem koma ætti í dag, en lokadagurinn var var eins og ávallt...

Stjarnan – Njarðvik á morgun

umfn
Njarðvík leikur sinn síðasta leik í Lengjubikarnum á morgun laugardag þegar við heimsækjum Stjörnuna á Stjörnuvöllinn. Leikurinn hefst kl. 14:00. Njarðvík leikur sinn síðasta leik...

Danskennsla

umfn
Langar þig að læra að dansa? Ungmennafélag Njarðvíkur stendur fyrir 4ra vikna danskennslu í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur sem hefst þriðjudaginn 15.apríl og lýkur þriðjudaginn 6.maí. Kennt...