UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Frábær sigur hjá ToPo

umfn
Logi Gunnarsson og félagar hans í ToPo gerðu sér lítið fyrir og skelltu Honka í kvöld og urðu lokatölur 63-72. Eins og lokatölur gefa til...

Góður árangur í sundi.

umfn
Góður árangur náðist á Ægir International sundmótinu sem fram fór í Laugardal nú um helgina. Hæst bar árangur Erlu Daggar Haraldsdóttir í 200m fjórsundi 2.21.53...

Tap í fyrsta æfingaleiknum

umfn
Njarðvík og Grindavík mættust í gærkvöldi í fyrsta æfingaleik Njarðvíkurliðsins í Reykjaneshöll, þar sem gestirnir sigruðu 3 – 4. Leikinir voru þrír 30 mín hálfleikar....

Kristján að stinga af?

umfn
All margir tipparar hjá okkur voru að fá 8 – 9 rétta og breytingar ekki stórar í Gulldeildinni aðrar en Kristján R. Sigurðsson hefur nú...

Sigur í fyrsta Futsal leiknum

umfn
Mynd / Aron tekur upphafsspyrnuna Njarðvik sigraði Víking Rvík 14 – 4 í fyrsta leik okkar í Futsal móti KSÍ þegar liðin mættust í Íþróttahúsinu...

SÆVAR ER STERKASTUR MASSAMANNA

umfn
Reykjanesmótið í kraftlyftingum var haldið í sal MASSA þann 11.nóvember s.l. Keppt var í bekkpressu og réttstöðulyftu. Alls mættu 9 karlar og 2 konur til...