UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Loksins sigur

umfn
Loksins heimaleikur og loksins sigur. Eftir 31 dags heimaleikjaþurk og 7 leikja taphrinu sigruðu UMFN spræka Fjölnismenn 96 – 82. Njarðvíkingar voru yfir allan leikinn...

Titlar Mfl. KK UMFN

umfn
Bikarmeistarar 2005 Meistarar meistaranna 2004 Knock Out Cup 2004 (Danmörk) Hópbílabikar karla 2004 Meistarar meistaranna 2002 Kjörísbikarmeistarar 2002 Bikarmeistarar 2002 Íslandsmeistari Úrvalsdeild karla 2002 Íslandsmeistari...

Hjálp óskast

umfn
Körfuknattleiksdeildin leitar að starfsmanni til að sjá um kaffiveitingar í hálfleik fyrir stuðningsmannastúkuna. Að launum fær sá er annast þetta árskort á alla heimaleiki félagsins....

Freyr Bragason er Massameistari

umfn
Freyr Bragason er Massameistari í bekkpressu en mótið fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Njarðvík þar sem Massi hefur aðstöðu. Keppendur í mótinu voru 13, 11...

Jólasundmót yngri hópanna

umfn
Jólamót yngri hópa ÍRB fer fram í Vatnaveröldinni 07. des upphitun kl. 17.00 og mót kl. 17.30. Foreldrar og systkyni, fjölmennum á mótið. Nánari upplýsingar:...

Sigur hjá 2. flokki

umfn
Annar flokkur lék í gær sinn fimmta leik í Faxaflóamótinu þegar við mættum FH 2 í Reykjaneshöll og sigraði 3 – 2. FH ingar náðu...