UMFN
Steindór Gunnarsson”Afreksþjálfari ársins”
Steindór Gunnarsson var á uppskeruhátíð Sundsambands Íslands valinn afreksþjálfari ársins 2006 eða líkt og stendur á heimasíðu SSÍ: ,,Afreksþjálfari SSÍ árið 2006 var svo valinn...
Tveir sundmenn á NMU
Tveir sundmenn ÍRB náðu um helgina lágmörkum fyrir Norðurlandameistaramót unglinga sem fram fer í Tampere í Finnlandi. Það voru þeir kappar Guðni Emilsson og Davíð...
MB 11 kvenna
Önnur umferð hjá minniboltakvenna fór fram í DHL höllinni á heimavelli KR og eiga Kr ingar skilið mikið hrós fyrir frábæra umgjörð á yngri flokka...
Fleiri met í sundinu !
Íslandsmet, aldursflokkamet, þrír íslandsmeistaratitlar, átta ný innanfélagsmet ásamt gríðarlega góðri stemmingu og kraftmikilli hvatningu var það sem lokadagur IM 25 hafði uppá að bjóða hjá...
FH sigraði VÍS hraðmótið
FH ingar sigrðu VÍS hraðmótið sem Barna og unglingaráð Njarðvíkur hélt í morgun fyrir 4. flokk. Mótið var jafnt og enduð fjórir af tíu leikjum...
Leiknir – Njarðvík í fyrstu umferð
Fyrsti leikur okkar í 1. deild næsta sumar verður gegn Leikni á Leiknisvelli, þetta varð ljóst þegar dregið var í töfluröð á formannafundi KSÍ í...
Góður dagur í getraunum
Það er óhætt að segja að dagurinn í dag hafi verið góður fyrir okkar tippara. Þrír tipparar voru með 12 rétta, 5 með 11 rétta...
Íslandsmet og frábær árangur á IM-25
Hreint út sagt frábær árangur hefur náðst á tveimur fyrstu keppnisdögum Innanhúsmeistarmóts Íslands í 25 metra laug. Alls hafa 26 innanfélagsmet verið sett þ.e. 13...
Alferð Jóhannsson til liðs við Njarðvík
Alfreð E. Jóhannsson er gengin til liðs við Njarðvík en hann skrifaði undir samning til eins árs. Alfreð sem er Grindvíkingur lék seinnihluta síðasta sumars...
Getraunir, bikarkeppnin á laugardaginn
Við viljum hvetja alla okkar tippara að mæta á laugardaginn því þá náum við að fara yfir 190.000 raða múrinn og leggja drög að því...

