UMFN
Getraunir, bikarkeppnin á laugardaginn
Við viljum hvetja alla okkar tippara að mæta á laugardaginn því þá náum við að fara yfir 190.000 raða múrinn og leggja drög að því...
Aron Már Smárason með tveggja ára saming
Aron Már Smárason skirfaði undir tveggja ára samning í gærkvöldi. Aron Már sem er 22 ára sókarnmaður hefur verið allan sinn ferill hjá Njarðvík og...
Logi í helgarsportinu
Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson er að slá í gegn í Finnlandi, kíkið á Loga í helgarsportinu á rúv. Smellið hér til að sjá Loga Höfundur: Geiri...
Guðni skrifar undir tveggja ára samning
Guðni Erlendsson skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við Njarðvík. Guðni sem er leikreyndasti leikmaður okkar og leikið alla tíð með Njarðvík og hefur...
Logi heitur
Logi Gunnarsson skoraði 37 stig í 95-86 sigri ToPo Helsinki á Espoon Honka í framlengingu í finnsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld og bætti með...
VÍS hraðmótið fyrsta mótið okkar í haust
Næsta sunnudag fer fram fyrsta mótið sem Barna og unglingaráð deildarinnar stendur fyrir í haust. Þetta er VÍS hraðmótið í 4. flokki drengja, mótið er...
Stór sigur á Gróttu
Njarðvík sigrði Gróttu 10 – 2 í Faxaflóamótinu í dag. Sigur okkar var ekki jafn auðvelur og tölurnar bera með sér. Gróttumenn sem mættu aðeins...
Ísleifur en efstur í Gulldeildinni
Ísleifur Guðleifsson leiðir ennþá Gulldeildina eftir umferð dagsins en hann náði 10 réttum í dag, meðan aðrir keppendur voru ekki að ná svo miklu. Heildarsala...
Árni Þór skrifar undir tveggja ára samning
Árni Þór Ármannsson skrifaði undir tveggja ára samning við Njarðvík í dag. Árni sem er 21 árs gekk til liðs við Njarðvík í upphafi árs...
Dýrðir á Broadway
Mikið var um í gærkvöldi þegar sundhreyfingin á Íslandi kom saman og gerði upp síðast liðið sundár. Hátíðin var haldin við lok Íslandsmeistarmótsins í 25...

