UMFN
Faxaflóamót 2. flokks
flokkur tekur á móti Selfossi í Reykjaneshöllinni á morgun sunnudag, kl. 17:00. Þeir spiluðu við ÍBV um síðustu helgi og sýndu góðan leik, sem endaði...
Bikarkeppni Getrauna 32 manna
Bikarkeppnin hefst á laugardaginn. Húsið opnar 10:30. Mætið tímanlega eða sendið tölvupóst. Eftirfarandi drógust saman. 1. Gunnar Þórarinsson – Guðmundur Hjaltested 2. Guðmundur Sæmundsson –...
Borgnesingar lagðir í hörkuleik
Okkar menn eru á heimleið úr Borgarnesi eftir frækinn útisigur á sterkum Skallagrímsmönnum 84-87. Leikurinn var hinn skemmtilegasti og höfðu Borgnesingar betur framan af þrátt...
Faxaflóamót 2. flokks
Faxaflóamót 2. flokks hefst á laugardaginn þegar við tökum á móti ÍBV í Reykjaneshöll. Mótið sem stendur yfir í allan vetur og lýkur í aprílbyrjun,...
Haustmótin okkar í Reykjaneshöll
Barna og unglingaráð auglýsir í dag þau knattspyrnumót sem hún mun standa fyrir í haust. Mikil reynsla er komin á þessi mót og hafa þau...
Njarðvíkursigur í góðgerðarleik fyrir heyrnaskerta
Njarðvíkingar lögðu Grindvíkinga í síðasta upphitunarleik ársins, leiknum milli ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Allir sem mættu í Ljónagryfjuna studdu foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra í verki...
Gulldeildin hófst í dag
Gulldeildin getraunleikur UMFN getrauna hófst í dag. Engin okkar tippara var að vinna í dag neinar upphæðir. Þrír þátttakendur voru efstir með átta rétta. Hægt...
Risapottur og getraunaleikir hefjast á morgun
Á morgun hefjum við 11 vikna törn í getaunaleikjum og hvetjum við sem flesta að mæta og taka þátt í öflugu félagsstarfi, það er svo...
Helgi Bogason þjálfar meistaraflokk áfram
Í kvöld voru undirritaðir samningar við sex þjálfara sem munu þjálfa hjá okkur næsta árið. Helgi Bogason undirritaði eins árs samning um þjálfun meistaraflokksins og...
Nýjir getraunaleikir hefjast um næstu helgi
Á morgun munum við vera með upphitun fyrir nýja getraunaleiki sem hefjast um næstu helgi. Nú í haust munum við bjóða uppá Gulldeildina, Silfurdeildina, Bikarkeppni...

