UMFN
Gestur bestur og fimm Njarðvíkingar í lið ársins
Gestur Gylfason var valin leikmaður ársins í 2. deild, þetta var tilkynnt á samkomu sem Fótbolti.net hélt á Hótel Íslandi í dag. Fimm Njarðvíkingar voru...
Samtekt hjá Fótbolta.net á 2. deild
Fótbolti.net birtir í dag samantekt sína um keppnina í 2. deild sl. sumar. Við Njarðvikingar komum sterkir út úr þeirri samantekt. Þessi umfjöllun er vegna...
Nýtt starfsár hefst á morgun
Nýtt starfsár yngri flokka hefst á morgun þegar æfingar hefjast. Fyrsta æfingin er hjá 7. flokki og hefst kl. 14:40 og síðan koma 6. flokkur,...
Lokaleikur Njarðvíkurvallar
Í gær fór fram síðasti formlegi knattspyrnuleikurinn á Njarðvíkurvelli, þegar meistaraflokkur mætti lið skipuðu leikmönnum sem leikið hafa hér á síðari árum og nokkrum núverandi...
Uppskeruhátið yngri flokka
Uppskeruhátíð yngri flokka fór fram í Reykjaneshöll í gærkvöldi. Uppskeruhátíðin fór fram með nýju sniði þetta árið þar sem farið var í hina ýmsu leiki...
Hvernig verða liðin skipuð í lokaleiknum
Liðin sem mætast á morgun í kveðjuleik Njarðvíkurvallar verða skipuð eftirfarandi leikmönnum. Njarðvík 2006: Albert Sævarsson, Alexander Magnússon, Árni Ármannsson, Andri Guðjónsson, Bjarni S Sveinbjörnsson,...
Hver var besti heimavöllurinn 2006 ?
Í grein í fótbolta.net í dag er birt grein og tafla yfir sterkasta heimavöllinn á keppnistímabilinu 2006. Hvaða völlur ætli það sé? Sjá greinina í...
Uppskeruhátíð yngri flokka á fimmtudaginn
Fer fram fimmtudaginn 28. september í Reykjaneshöll og hefst kl. 19:00. Allir iðkendur, foreldrar og aðrir gestir velkomnir. Verðlaunaafhendingar, skemmtun og pylsupartí. Allir velkomnir! Myndin...
Njarðvíkurvöllur kvaddur á föstudaginn kemur
Formlegur kveðjuleikur Njarðvíkurvallar fer fram á föstudaginn kemur og hefst hann kl. 18:00. Þá munu meistaraflokkur Njarðvíkur leika gegn úrvalsliði skipuðu leikmönnum sem gert hafa...
Tólf liða 1. deild klár
Þá er komið á hreint hvaða lið skipa 1. deild, tólf liða deild þá stæðstu hingað til hér á landi. Það verða Fjarðarbyggð, Fjölnir, Grindavík,...

