UMFN
Nýtt starfsár yngri flokka hefst 2. október
Nýtt starfsár yngri flokka hefst mánudaginn 2. október þegar æfingar hefjast á ný. Ný æfingatafla og allar nánari upplýsingar verða birtar fljótlega eftir helgi. Lokahófið...
10 milljónir í fyrsta vinning á miðvikudagsseðlinum
Það verður RISAPOTTURá miðvikudagsseðlinum. Ekki náðist lágmarksupphæð fyrir 10 rétta á sunnudag og því bætast við 6 milljónir króna við fyrsta vinning og verður hann...
Gestur Gylfason kjörin leikamaður ársins
Gestur Gylfason var kjörin leikmaður ársins á lokahóf meistara og 2. flokks fór fram í félagsheimilinu Stapa í gærkvöldi. Létt var yfir fólki og dagskráin...
Fullt að gerast á getraunaseðlunum
Það verða fullt af athyglisveðurm leikjum á báðum seðlunum og lengjunni um helgina og full ástæða að mæta í Vallarhúsið og tippa. Getraunirnar hafa farið...
Njarðvíkingar, mætum á lokahófið
Við viljum endilega hvetja sem flesta að tryggja sér miða í dag á lokahóf meistaraflokks í Stapanum annað kvöld. Stórglæsilegt steikarahlaðborð á aðeins 2.500 kr...
Lokahóf meistaraflokks á laugardaginn
Lokahóf meistara og 2.flokks fer fram næstkomandi laugardagskvöld í Félagsheimilinu Stapa. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00, boðið verður uppá fordrykk, forrétt...
Silfur og sigur fyrir austan
Annað sæti í 2. deild og sæti í 1.deild á ný var uppskeran hjá okkur í sumar. Möguleiki á sigri í 2.deild var til staðar...
Góðar móttökur
Það voru glæsilegar móttökur sem leikmenn og þjálfari meistaraflokks Njarðvíkur fengu þegar rútan þeirra renndi í hlaðið við Vallarhúsið í gærkvöldi, fjöldin allur af stuðningmönnum...
Huginn – Njarðvik
Þá er komið að lokaumferðinni í 2. deild, og við heimsækjum Huginn á Seyðisfirði. Sindir og Huginn eru bæði að reyna af forðast fall í...
Tökum á móti okkar mönnum
Stjórn deildarinnar hvetur allt félagsfólk og stuðningsmönnum okkar að mæta í Vallarhúsið annað kvöld og taka á móti meistaraflokksliði okkar þegar það kemur að austan...

