UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

ÞORRABLÓT UMFN (Aflýst)

jenny
Ekkert þorrablót í ár. Ástæðan nokkuð augljós en þó þykir stjórn blótsins afar leitt að þurfa að taka þessa þungbæru ákvörðun. Með hækkandi sól og...

Íþróttafólk Reykjanesbæjar

jenny
Íþróttakona ársins í Reykjanesbæ 2021 með átta heimsmet, 50 Íslandsmet, Íslandsmeistarinn, Norðurlandameistarinn og heimsmeistarinn Elsa Pálsdóttir. Glímumaður ReykjanesbæjarUMFN Gunnar Örn Guðmundsson 2003 Glímukona ReykjanesbæjarUMFN Heiðrún...

Íþróttafólk UMFN 2021

jenny
Í gær 27. desember var haldin hin árlega uppskeruhátíð UMFN . Þetta kvöld er tileinkað öllum sem stunda íþróttir hjá UMFN og verðlaunar alla þá...

Jafnréttisstefna UMFN

skulibsig
Jafnréttisstefna Ungmennafélags Njarðvíkur (UMFN) Allir hafa jafnan rétt og tækifæri til þess að stunda íþróttir innan raða UMFN. Þar skulu einstaklingar metnir af eigin verðleikum...

SMASS og þristarnir flugu!

jonkarfa
Njarðvík tyllti sér á ný í toppsæti Subwaydeildarinnar á föstudag eftir öruggan 96-70 sigur á Val. Eftir þrjá leikhluta af klafsi og þéttum vörnum brustu...

Hvatningarverðlaun UMFÍ

jenny
Um síðustu helgi fór fram sambandsþing UMFÍ á Húsavík og fóru fulltrúar okkar félags á þingið og tóku þátt.  Það er afar skemmtilegt að segja...