UMFN
Tökum á móti okkar mönnum
Stjórn deildarinnar hvetur allt félagsfólk og stuðningsmönnum okkar að mæta í Vallarhúsið annað kvöld og taka á móti meistaraflokksliði okkar þegar það kemur að austan...
Tap hjá 2. flokki í síðasta leiknum
Annar flokkur lék sinn síðasta leik í C riðli sl. mánudagskvöld þegar þeir léku við ÍBV í Eyjum. Leiknum lauk með sigri heimamanna 5 –...
Öruggt gegn Reyni
Njarðvíkingar sigrðu Reynismenn 3 – 0 á Njarðvíkurvelli í dag, i síðasta mótsleik á vellinum. Heimamenn voru miklu sterkari aðilinn í dag og byrjuðu leikinn...
Fjórði leikmaðurinn til að leika landsleik
Alexander Magnússon leikmaður 2. flokks var valinn í U-18landslið Íslands sem tók lék á móti í Tékklandi. Alexander tól þátt í tveimur af fjórum leikjum...
Síðasti mótsleikur á Njarðvíkurvelli
Á morgun leika Njarðvík og Reynir seinni leik sinn í Íslandsmótinu, leikurinn verður sögulegur þar sem þetta er síðasti leikurinn sem leikinn verður á Njarðvíkurvelli...
Njarðvík – Reynir
Næst síðasti leikur sumarsins er gegn Reynismönnum, sannkallaður derbyleikur og mikilvægur eftir því fyrir bæði lið. Hópurinn; Albert Sævarsson, Aron Már Smárason, Árni Þór Ármannsson,...
Nesvellir bjóða á leik Njarðvík og Reynis
Nesvellir sem er að hefja framkvæmdir á Njarðvíkurvallarsvæði bjóða öllu knattspyrnuáhugafólki á síðasta stórleik á Njarðvíkurvelli sem fer fram á sunnudaginn 3. september og hefst...
Jafntefli á Höfn
Jafntefli við Sindra 1 – 1 var niðurstaðan hjá okkur úr leik okkar við þá á Höfn í dag. Við byrjuðum leikinn á undan sterkum...
Töp hjá 3. og 4. flokki
Njarðvík tapaði síðasta leik sínum í Íslandsmóti 4. flokks í gærdag þegar Stjarnan kom í heimsókn 1 – 3. Strákarnir voru að leika mjög vel...
Styrktarsamningur við Sp Kef undirritaður
Sparisjóðurinn í Keflavík og Knattspyrnudeild Ungmennafélags Njarðvíkur skrifuðu á dögunum undir samstarfssamning til tveggja ára. Sparisjóðurinn hefur verið aðalstyrktaraðili meistaraflokks karla undanfarin 6 ár og...

