UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Sindir – Njarðvík

umfn
Þá er komið að 16. umferð sem reyndar hófst í gærkvöldi með leik Reynis og Selfoss sem endaði 2 – 0. Við leggjum land undir...

Sigur gegn Gróttu hjá 2. flokki

umfn
Annar flokkur sigraði Gróttu 3 – 0 á Njarðvíkurvellí á mánudagskvöldið. Mörk okkar gerður þeir Kristjón F. Hjaltested, Magnús M. Ágústsson og eitt markið var...

Keppt við tímann, grein af vf.is

umfn
Keppt við tímann (grein af vf.is) Stefán Bjarkason, framkvæmdastjóri Menningar-, íþrótta,- og tómstundasviðs Reykjanesbæjar segir að allt verði gert til þess að uppfylla nauðsynlegustu kröfur...

Sæti í 1. deild tryggt

umfn
Njarðvík tryggði sér sæti í 1.deild að ári þegar liðið sigraði Aftureldingu 5 – 1 á Njarðvíkurvelli í kvöld. Heimamenn byrjuðu leikinn af krafti og...

Njarðvík – Afturelding

umfn
Fjórtánda umferð hefst á morgun þegar við tökum á móti Aftureldingu, hinir leikirnir fara allir fram á laugardaginn. Hópurinn; Albert Sævarsson, Aron Már Smárason, Árni...

Breytingar á æfingatíma

umfn
Þar sem þeir Eyþór Guðnason þjálfari 5. og 7. flokks og Jóhann Steinarsson þjálfari 6. flokks hefja kennarastörf í skólum sínum þriðjudaginn 15. ágúst munu...

Sigur hjá 3. flokki

umfn
Þriðji flokkur sigraði Hauka 2 – 0 í dag. Bæði mörk okkar komu með stuttu millibili það fyrra á 73m þegar Kristjón Freyr Hjaltested sendi...