UMFN
Sindir – Njarðvík
Þá er komið að 16. umferð sem reyndar hófst í gærkvöldi með leik Reynis og Selfoss sem endaði 2 – 0. Við leggjum land undir...
Sigur gegn Gróttu hjá 2. flokki
Annar flokkur sigraði Gróttu 3 – 0 á Njarðvíkurvellí á mánudagskvöldið. Mörk okkar gerður þeir Kristjón F. Hjaltested, Magnús M. Ágústsson og eitt markið var...
Keppt við tímann, grein af vf.is
Keppt við tímann (grein af vf.is) Stefán Bjarkason, framkvæmdastjóri Menningar-, íþrótta,- og tómstundasviðs Reykjanesbæjar segir að allt verði gert til þess að uppfylla nauðsynlegustu kröfur...
Getraunaþjónustan opnar – nýr hópleikur í gang
Í fyrramálið opnar getraunaþjóusta UMFN getrauna aftur eftir sumarfrí, opnunartíminn verður sá sami frá kl. 10:30 – 13:00. Enska úrvalsdeildin byrjar einnig að rúlla á...
Sæti í 1. deild tryggt
Njarðvík tryggði sér sæti í 1.deild að ári þegar liðið sigraði Aftureldingu 5 – 1 á Njarðvíkurvelli í kvöld. Heimamenn byrjuðu leikinn af krafti og...
Njarðvík – Afturelding
Fjórtánda umferð hefst á morgun þegar við tökum á móti Aftureldingu, hinir leikirnir fara allir fram á laugardaginn. Hópurinn; Albert Sævarsson, Aron Már Smárason, Árni...
Njarðvíkingur valinn í U 18 landsliðið
Alexander Magnússon leikmaður með 2. flokki var valinn í U 18 landslið Íslands sem er að fara til keppni á alþjóðlegu móti í Tékklandi dagana...
Knattspyrnuskóli í Innri Njarðvík
Þessa viku munum við standa fyrir knattspyrnuskóla fyrir börnin í Innri Njarðvík. Skólinn er ætlaður fyrir stráka og stelpur á aldrinum 6 – 10 ára...
Breytingar á æfingatíma
Þar sem þeir Eyþór Guðnason þjálfari 5. og 7. flokks og Jóhann Steinarsson þjálfari 6. flokks hefja kennarastörf í skólum sínum þriðjudaginn 15. ágúst munu...
Sigur hjá 3. flokki
Þriðji flokkur sigraði Hauka 2 – 0 í dag. Bæði mörk okkar komu með stuttu millibili það fyrra á 73m þegar Kristjón Freyr Hjaltested sendi...

