UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Njarðvík – Selfoss

umfn
Í kvöld tókum við á móti Selfyssingum í 12. umferð Íslandsmótsins. Þetta er fyrsti leikurinn í þessari umferð sem klárast á laugardaginn. Hópurinn; Albert Sævarsson,...

Sigur gegn Selfossi í kvöld

umfn
Njarðvík sigraði Selfoss 2 – 0 í miklum baráttuleik á Njarðvíkurvelli í kvöld. Það var strax ljóst að hart yrði barist því Selfyssingar þurftu á...

Tap gegn Þrótti

umfn
Þróttur sigraði Njarðvík 4 – 2 í Íslandsmóti 3. flokks í gærkvöldi, leikið var á Þróttarvelli og gerði Guðjón H. Björnsson bæði mörk okkar. Þróttur...

Góður sigur á Ólafsfirði

umfn
Njarðvíkingar sóttu þrjú verðmæt stig á Ólafsfjörð í dag og eru efstir eftir 11 umferðir með 27. stig. Leikurinn byrjaði fjörlega og áttu heimamenn gott...

KS Leiftur – Njarðvík

umfn
Á morgun leggjum við land undir fót og hölfum til Ólafsfjarðar þar sem við mætum lið KS Leifturs, á morgun fer fram heil umferð sú...

Sigur í baráttuleik

umfn
Eftir 1 – 0 sigur á ÍR í baráttuleik á Njarðvíkurvelli í kvöld höldum við ennþá efsta sætinu tveimur stigum á undan Fjarðarbyggð sem vann...

Snorri frá í 5-6 vikur

umfn
Snorri Már Jónsson fyrirlið okkar og varnarjaxl verður frá næstu 5-6 vikur vegna fótbrots. Snorri var sparkaður niður í vítateig KR inga í bikarleiknum um...

Njarðvik – ÍR

umfn
Seinni umferð Íslandsmótsins hófst sl. laugardag með tveimur leikjum og annað kvöld fara fram þrír leikir. Andstæðingar okkar eru ÍRingar sem mæta á Njarðvíkurvöll. Annað...

Sigur og töp

umfn
Það skiptast á skyn og skúrir í boltanum hjá okkur. Fjórði flokkur hefur leikið tvo leiki í Íslandsmótinu í vikunni, fyrst gegn ÍR á mánudaginn...