UMFN
Sótt að Njarðvíkurvelli úr tveimur áttum
Það má segja að sótt sé að Njarðvíkurvelli úr tveimur áttum þessa dagana. Búið er að fjarlægja mönina sem sneri út að Stapanum að mestu...
Tap á Selfossi
Annar flokkur tapaði 2 – 1 fyrir Selfoss á Selfossi í gærkvöldi. Selfoss komst yfir um miðjan fyrri hálfleik en Jón Árni Benediktsson jafnaði undir...
Sveinn Þór til GG
Sveinn Þór Steingrímsson sem verið hefur hjá okkur síðan í vetur er gengin til liðs við GG í Grindavík. Sveinn lék 10 leiki með okkur...
Morgunæfingar hefjast hjá 6. og 7. fl.
Á morgun (miðvikudag) hefjast æfingar hjá 6. og 7. flokki á morgnana og verða þær í allt sumar frá mánudegi til fimmtudags en frí á...
Jafntefli á Húsavík
Njarðvik gerði jafntefli við Völsung 1 – 1 á Húsavík í dag þegar liðin mættust í fjórðu umferð Íslandsmótsins. Völsungar voru fljótir að skora strax...
Sigur á Hornafirði hjá 3.flokki
Þriðji flokkur lék við Sindra í Íslandsmótinu í dag, leikið var á Hornafirði og lauk leiknum 3 – 7 fyrir Njarðvík. Mörk okkar gerðu Kristjón...
Tap gegn Fylki í bikarnum
Annar flokkur lék í gærdag við Fylki í bikarkeppni 2. flokks í Reykjavík. Fylkismenn sigruðu 2 – 1 en þeir komust í 1 – 0...
Völsungur – Njarðvík
Í fjórðu umferð Íslandsmótsins leggjum við land undir fót og ferðumst til Húsavíkur og leikum Völsung. Viðureignir okkar við Völsung hafa ávallt verið mjög skemmtilegar...
Sverrir Þór spjallar við Völsungssíðuna
Heimasíða Völsungs hitar upp fyrir leik liðana á morgun með spjalli við Sverri Þór Sverrisson, í spjallinu bíst Sverrir Þór við erviðum leik á morgun....
Afturelding næst í bikarnum
Njarðvík drógst gegn Aftureldingu ú 4. umferð VISA bikarsins, leikur liðanna fer fram í Mosfellsbæ fimmtudaginn 15. júní nk. Liðin mætast svo aftur föstudaginn 23....

