UMFN
Jafntefli gegn Grindavík
Annar flokkur lék í gærkvöldi við Grindavík hér heima í Íslandsmótinu, leiknum lauk 2 – 2. Aðstæður til leiks voru ekki góðar í gærkvöldi, rok...
Áfram í bikarnum, aftur sigur gegn Selfoss
Njarðvík er áfram í pottinum þegar dregið verður á föstudaginn í VISA bikarnum eftir 4 – 0 sigur á Selfyssingum. Fyrri hálfleikur var ekkert sérstakur,...
Sverrir Þór í viðtali á fótbolti.net
Sverrir Þór Sverrisson er í viðtali við Fótbolta.net um þátttöku sína í fótbolta og körfu. Viðtalið við Sverri Þór Sverrir Þór Sverrisson er í viðtali...
Njarðvík – Selfoss
Þá er komið að VISA bikarnum og andstæðingar okkar eru lið Selfoss, við heimsóttum þá sl. föstudagskvöld og höfðum betur. En nú er nýr leikur...
Slæm byrjun hjá 4. flokki
Fjórði flokkur lék í gær sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu þega þeir heimsóttu Aftureldingu. Lokatölur 7 – 1 fyrir Aftureldingu. Fjórði flokkur lék í gær...
Góður sigur á Selfossi
Það fór ekki milli mála að fiskréttirnir á fiskihlaðborðinu okkar á fimmtudagskvöldið fór vel leikmenn okkar því þeir mættu fullir af orku í leikinn á...
Selfoss – Njarðvík
Þriðja umferð Íslandsmótsins hefst í kvöld með tveimur leikjum og líkur á laugardag. Við heimsækjum Selfoss annað kvöld, þeir hafa byrjað mótið vel eru með...
Nýr riðill í 3. flokki
Eins og sagt var frá fyrr í vikunni þurfti mótanefnd KSÍ að gera róttækar breytingar á keppni í C riðli 3. flokks. Nú er komin...
Uppstokkun í 3. flokki
Mótanefnd KSÍ hefur þurft að stokka upp keppni í C riðli Íslandsmótsins, til stóða að hafa tvo riðla en vegna hversu mörg lið hafa dregið...
1989 drengirnir
flokkur karla Íslandsmeistari fimmta árið í röð -fyrsta liðið í sögunni til að vinna alla titla á grunnskólaaldri ! 10. flokkur karla varð í dag...

