UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Nýr keppnsbúningur

umfn
Í leiknum gegn ÍR á sunnudaginn munum við taka í notkun nýjan keppnisbúning. Keppnisbúningurinn er frá Adidas og munum við vera með tvær útfærslur af...

Risapottar um helgina

umfn
Þó svo UMFN getraunir séu komnar í sumarfrí og ekki opið á okkar fasta opnunartíma á laugardagsmorgunin halda getraunir áfram og tvær umferðir eftir í...

Öll mót staðfest

umfn
Nú er búið að gefa út endanlegt leikjaplan á alla leiki sumarsins í öllum flokkum. Nú getur hver og einn séð leikjaniðurröðun síns flokks hér...

Jafntefli gegn Val

umfn
Njarðvík og Valur gerðu 2 – 2 jafntefli í æfingaleik á Njarðvíkurvelli í kvöld. Njarðvíkurvöllur sem nú hefur þjónað knattspyrnumönnum í 49 ár og líkur...

Tap hjá 2. flokki í undanúslitum

umfn
Annar flokkur tapaði 3 – 0 fyrir Breiðablik í undanúrslitum Faxaflóamótsins í Fífunni í kvöld. Strákarnir geta borið höfuðið hátt eftir þennan leik sýndu góðan...

Öllum leikjum lokið

umfn
Í dag lauk vertrastarfi UMFN getrauna formlega og sumarfrí hafið. Ókkar tipparar voru mjög getspakir í dag tveir með 12 rétta, ellefu með 11 rétta...