UMFN
Faxaflóamótið í dag
Þrír leikir fóru fram í Faxaflóamótinu í dag, tvö töp og eitt jafntefli var uppskera. 5. Flokkur a lið Njarðvík – ÍBV 2 – 4...
Tipparar vikunar, bráðabani
Nú er komið að lokum getraunavertíðarinnar, næsta laugardag verður síðasti tippmorguninn í bili. Sumarfríðið stendur yfir þar til enski boltinn tekur að rúlla að nýju...
Tap í Grindavík
Grindvík sigraði Njarðvík 4 – 1 í æfingaleik í Grindavik í kvöld. Liðin skiptust á að sækja til að byrja með og sköpuðu sér nokkur...
Nýr félagsgalli
Knattspyrnudeildin mun um miðjan mánuðinn kynna nýjan félagsgalla sem mun verða félagsgalli okkar næstu tvö árin. Þessi galli mun bjóðast ykkur á kr. 4.990.- barnagallinn...
Næst síðasta umferð í getraunaleikjunum
Sextánda og næst síðasta umferð getraunaleikjan fór fram í dag. Freyr Sverrisson heldur ennþá fyrsta sætinum með 144 rétta leiki, næstur kemur núna Ísleifur Guðleifsson...
Annar flokkur í úrslit
Annar flokkur tryggði sér sæti í úrslitakeppni Faxaflóamótsin með stórsigri á FH 2 12 – 2. Eins og tölurnar segja höfðum við mikla yfirburði fyrir...
Tveir æfingaleikir fyrir mót
Nú styttist í að Íslandsmótið hefjist ekki nema 16 dagar. Fram að móti leikum við tvo æfingaleiki, þann fyrri gegn Grindavík á miðvikudaginn 3.mai í...
Fyrsta verkefni Ungmarks
Þá er komið að fyrsta verkefni Ungmarks, en félagið boðar til fundar með foreldrum og forráðamönnum barna innan Ungmennafélags Njarðvíkur. Þó félagið hafi verið stofnað...
Faxaflóamótið úrslit
Nokkir leikir hafa farið fram núna í vikunni í Faxaflóamótinu, vegna vandræða í tölvumálum hefur síðan ekkert verið uppfærð þessa vikuna. Sunnudagur 5. Flokkur a...
Tippari vikunar
Tippari vikunar að þessu sinni er Baldur Guðmundsson markaðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík, aðalstyrktaraðila okkar. Baldur er einnig kunnur hljófæraleikari og leikur með hljómssveit föður síns...

