UMFN
Breyting á 2.flokks leik við FH
Sú breyting hefur verið gerð að leikur FH2 og Njarðvík í 2. flokki sem átti að fara fram inná Kaplakrika á morgun færist í Reykjaneshöll...
Stór sigur gegn Hvöt
Njarðvík sigraði Hvöt 0 – 8 í lokaleik okkar í Deildarbikarnum í dag þegar liðin mættust í Fífunni í dag. Það var strax greinilegt hvort...
Getraunirnar í dag, 15 umferð
Fimmtánda umferð getraumaleikjana fór fram í dag. Þá eru eftir tvær umferðir, sem fara fram næstu tvær helgar. Keppnin á toppi Úrvalsdeildar er hörð og...
Hvöt – Njarðvík
Á morgun leikum við síðasta leik okkar í Deildarbikarkeppni KSÍ, andstæðingar okkar eru Hvöt frá Blönduósi. Það hafa ekki verið margar viðureignir við Hvöt síðustu...
Heimasíða 2. flokks
Þeir Ingvar Jónsson og Kári Oddgeirsson leikmenn í 2. flokki hafa opnað heimasíðu fyrir flokkinn. Þar verður að finna fréttir af flokknum og ýmsan fróðleik....
Fyrsta skólfustungann tekin á vallarsvæðinu
Í morgun var tekin fyrsta skóflustungan af Nesvöllum þjónustusvæði eldri borgara, í blíðviðrinu í morgun að viðstöddu fjölmenni. Nesvellir verða sem kunnugt er staðsett á...
Gleðilegt sumar og úrslit dagsins
Gleðilegt sumar, knattspyrnudeildin óskar öllum iðkendum, fjölskyldum þeirra og öllu knattspyrnufólki gleðilegs sumars. Fjórir leikir fóru fram í Faxaflóamótinu í dag og voru þeir allir...
Tippari vikunar
Tippari vikunar að þessu sinni er Helgi Arnarsson skólastjóri Grunnskólans á Blönduósi. Helgi sem er uppalinn Njarðvíkingur fyrrum leikmaður og þjálfari okkar mun á sunnudaginn...
Ferðavinningur á lengjunni
Nú gefst öllum þeim sem tippa á Lengjuna á lengjan.is í þessari viku tækifæri til að vinna sér inn ferð fyrir tvo til Parísar á...
Getraunirnar í dag, 14. umferð
Í dag fór fram 14. umferð getraunaleikja okkar, sæta skipti urðu í Úrvalsdeildinni Freyr Sverrisson leisti Þórð Karlsson af. Freyr er með 126 rétta, Þórður...

