UMFN
Tippari vikunar
Tippari vikunar er Margeir Þorgeirsson verkefnastjóri og einn af eigendum Húsanes en þeir eru að hefja á þessu ári miklar framkvæmdir á Njarðvíkurvallasvæðinu. Margeir er...
Tap hjá 2. flokki
Annar flokkur lék í gærkvöldi æfingaleik við Akranes í Reykjanshöllinni. Leiknum lauk með sigri Skagamanna 2 – 3, okkar drengir léku leikinn mjög vel og...
Tvö lið draga sig úr Faxaflóamóti 3. flokks
Tvö félög hafa dregið lið sitt úr keppni í C riðli Faxaflóamóts 3. flokks. Það eru lið Breiðablik 2 og Reynir / Víðir, eftir standa...
Getraunir um helgina
Á laugardaginn fór fram 10 umferð í getraunaleikjunum. Okkar tipparar náðu hæst 10 réttum og það voru alls átta tipparar. Þórður Karlsson tryggði stöðu sína...
Fyrirtækjaleikurinn
Átta liða úrslit í Fyrirtækjaleik UMFN getrauna fór fram á laugardaginn. K sport og Vikurás sigrðu sína leiki og eru áfram, Íslandsbanki vann á fleiri...
Tippari vikunar
Tippari vikunar er Haraldur Helgason matreiðslumeistari og rekstraraðili Félagsheimilsins Stapa. Það er vel við hæfi þegar við erum byrjaðir að vekja athygli á Fiskihlaðborðinu okkar...
Stórsigur á Huginn
Njarðvík sigraði Huginn 8 – 0 í Deildarbikarnum í kvöld. Það var ljóst strax frá byrjun að Huginn myndi eiga erfitt uppdráttar í þessum leik....
Uppfærslan kemur á sunnudaginn
Uppfærslan fyrir getraunaleikina verður ekki tilbúin fyrr en seinni partinn á sunnudag. Uppfærslan fyrir getraunaleikina verður ekki tilbúin fyrr en seinni partinn á sunnudag....
Sumarfrí í yngri flokkum í sumar
Drög af Ísalandsmótum yngri flokka eru nú til skoðunar hjá félögunum og þurfa félögin að skila athugasemdum fyrir 26. mars nk. Sú nýbreytni er í...
Njarðvík – Huginn
Annað kvöld leikum við gegn Huginn frá Seyðisfirði í öðrum leik okkar í Deildarbikarkeppni KSÍ. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöll og hefst k. 20:00. Við...

