UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

ÍRB boðar til fundar með foreldrum

umfn
Íþróttahreyfingin í Reykjanesbæ boðar foreldra barna og unglinga sem stunda íþróttir til fundar í ráðstefnusal Fjölbrautaskóla Suðurnesja kl. 20:00 í kvöld. Fundarefni: 1. Gildi íþrótta...

Ný hópleikur byrjar næstu helgi

umfn
Nýr hópleikur hefst næstkomandi laugardag. Leikurinn er með hefðbundnu sniði. Keppt er í þrem deildum í tíu vikur og gildir besti árangur átta vikna. Þátttakan...

Albert komin með keppnisleyfi

umfn
Albert Sævarsson markvörður er komin með keppnisleyfi með Njarðvík, hann skiptir yfir til okkar frá færeyska liðinu B 68. Við bjóðum Albert velkomin í okkar...

Tap gegn Gróttu

umfn
Grótta sigraði Njarðvík 1 – 0 í fyrsta leik liðana í Deilarbikarkeppni KSÍ í Reykjaneshöll í dag. Í fyrri hálfleik voru Njarðvíkingar mun sterkari og...

Sigur hjá 2.flokki

umfn
Njarðvík sigraði ÍBV 3 – 1 í Faxaflóamótinu í dag, leikið var í Reykjaneshöll. Björgvin Magnússon gerði tvö mörk og Einar Valur Árnason það þriðja...

Tippari vikunnar

umfn
Tippari vikunnar er Jóhann Magnússon formaður Íþróttabandalags Reykjanesbæjar. Jóhann er sem stendur í feðraorlofi og því heimavinnadi húsfaðir. Annars starfar hann hjá Kögun á Keflavíkurflugvelli...

Deildarbikarinn

umfn
Á morgun leikum við okkar fyrsta leik í Deildarbikarkeppni KSÍ þegar við mætum Gróttu í útileik í Reykjanshöll kl. 15:00. Þetta verður í fyrsta sinn...