UMFN
ÍRB boðar til fundar með foreldrum
Íþróttahreyfingin í Reykjanesbæ boðar foreldra barna og unglinga sem stunda íþróttir til fundar í ráðstefnusal Fjölbrautaskóla Suðurnesja kl. 20:00 í kvöld. Fundarefni: 1. Gildi íþrótta...
Ný hópleikur byrjar næstu helgi
Nýr hópleikur hefst næstkomandi laugardag. Leikurinn er með hefðbundnu sniði. Keppt er í þrem deildum í tíu vikur og gildir besti árangur átta vikna. Þátttakan...
Albert komin með keppnisleyfi
Albert Sævarsson markvörður er komin með keppnisleyfi með Njarðvík, hann skiptir yfir til okkar frá færeyska liðinu B 68. Við bjóðum Albert velkomin í okkar...
Getraunaleikir 9.umferð og bikarinn
Niundu umferð getraunaleikjana lauk í dag svo var einnig um bikarkeppnina. Bestu útkomu hjá okkur í dag náði Sighvatur Gunnarsson sem var með 11 rétta....
Tap gegn Gróttu
Grótta sigraði Njarðvík 1 – 0 í fyrsta leik liðana í Deilarbikarkeppni KSÍ í Reykjaneshöll í dag. Í fyrri hálfleik voru Njarðvíkingar mun sterkari og...
Sigur hjá 2.flokki
Njarðvík sigraði ÍBV 3 – 1 í Faxaflóamótinu í dag, leikið var í Reykjaneshöll. Björgvin Magnússon gerði tvö mörk og Einar Valur Árnason það þriðja...
Getraunir, ekki uppfært fyrr en á morgun
Þar sem leikur Charlton og Middlesboro sem er númer 5 á laugardagsseðlinu er ekki fyrr en á morgun verða getraunaleikirnir ekki uppfærðir fyrr en seinnipartinn...
Deildarbikarinn á morgun, leikið við Gróttu
Á morgun leikum við okkar fyrsta leik í Deildarbikarkeppni KSÍ þegar við mætum Gróttu í útileik í Reykjanshöll kl. 15:00. Þetta verður í fyrsta sinn...
Tippari vikunnar
Tippari vikunnar er Jóhann Magnússon formaður Íþróttabandalags Reykjanesbæjar. Jóhann er sem stendur í feðraorlofi og því heimavinnadi húsfaðir. Annars starfar hann hjá Kögun á Keflavíkurflugvelli...
Deildarbikarinn
Á morgun leikum við okkar fyrsta leik í Deildarbikarkeppni KSÍ þegar við mætum Gróttu í útileik í Reykjanshöll kl. 15:00. Þetta verður í fyrsta sinn...

