UMFN
Fyrsti leikur 14. maí
Íslandsmótið hefst snemma í á og fyrsti leikur okkar gegn ÍR á ÍR velli er sunnudaginn 14. maí kl. 17.00. Í VISA bikarnum sitjum við...
Tveir æfingleikir framundan
Meistaraflokkur leikur tvo æfingaleiki á næstunni, fyrst við Leikni á Leiknisvelli næsta laugardagsmorgun kl. 9:30 og svo Haukum þriðjudaginn 28. febrúar kl. 18:50 í Reykjaneshöll....
Risapottur um næstu helgi
Tipparar reyndust afar getspakir um síðustu helgi og náði útborgun fyrir 10 og 11 rétta ekki lágmarksupphæð. Vinningsupphæðin fyrir þessa tvo flokka leggst því við...
Áttunda sætið hjá 4. flokki
Fjórði flokkur tók þátt í úrslitakeppni Íslandsmótsins innanhúss í dag sem fór fram á Akranesi. Áttunda sætið var niðurstaðan efir tap gegn Leikni F. 2...
Getraunir, einn með 13 rétta
Í dag fór fram 6. umferð í Getraunaleikjum UMFN getrauna, flest allir þátttakendur fengu ekki undir 10 rétta og sá sem best gerði var Sighvatur...
Getraunir, fyrirtækjaleikurinn
Fyrri umferð að tveimur í 16. fyrirtækjaumferð Fyrirtækjaleik UMFN getrauna lauk í dag þegar úrslit úr leik Preston og Middlesboro lágu fyrir. Eins og í...
Staðan ekki uppfærð fyrr en á morgun
Leikur Preston og Middlesborough í enska bikarnum er bæði á enska seðlinum og Evrópuseðlinum. Úrslit leiksins, sem verður leikinn sunnudaginn 19. febrúar kl. 14:00, gilda...
Tippari vikunar
Tippari vikunar er Halldór Magnússon sölumaður á fasteignasölunni Stuðlaberg. Það fer vel á því í tilefni þess við erum að starta fyrirtækjaleiknum okkar en Halldór...
Úrslitin hjá 4. flokki um næstu helgi
Úrslitakeppni Íslandsmótsins innanhúss í 4. flokki fara fram á Akranesi um næstu helgi. Leikið er í tveimur riðlum í riðli 1 leika Afturelding, Akranes, Fram...
Fyrirtækjaleikurinn, nýr getraunaleikur
Um næstu helgi hefst nýr getraunaleikur hjá UMFN getraunum, fyrirtækjaleikurinn. Alls eru 16 fyrirtæki með að þessu sinni og er leikurinn úrsláttarkeppni. Búið er að...

