UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Góð mæting á góðan fund

umfn
Knattspyrndeild Njarðvíkur stóð í gærkvöldi fyrir fundi þar sem Sæmundur Hafsteinsson sálfræðingur flutti erindi sem kallaðist “Afreksinnað hugafar”. Góð mæting var á fundinn sem fór...

Getraunirnar í dag

umfn
Í dag fór fram 6. umferð getraunaleikjana, efstur í Úrvalsdeild er Þórður Karlsson með alls 46. rétta, í 1. deild er Andri Fannar Freysson komin...

Tippari vikunar

umfn
Tippari vikunar er Þórður M. Kjartansson, rekstrarfræðingur sem starfar sem skrifstofustjóri hjá Fiskmarkaði Suðurnesja hf. Menn þekkja hann betur undir nafninu Dói. Dói er fæddur...

Öflug tipphelgi framundan

umfn
Það er útlit fyrir öfluga tipphelgi hjá okkur, tipparar voru getspakir síðasta laugardag og náðu vinningar fyrir 10 rétta ekki lágmarksútborgun. Það þýðir að vinningsupphæðin...

Afrekssinnað hugafar

umfn
Knattspyrnudeild Njarðvíkur býður öllum iðkendum í 4. 3. og 2. flokki og aðstandendum þeirra til fundar þar sem Sæmundur Hafsteinson sálfræðingur mun ræða um hvernig...

Kári boðaður til æfinga

umfn
Kári Oddgeirsson markvörður í 2. flokki hefur verið boðaður til æfinga hjá U – 19 ára landsliðnu um helgina. Kári er þó ekki eini Njarðvíkingurinn...

Sigur hjá 2.flokki

umfn
Annar flokkur lék í morgun við 3.deildarlið Hvatar frá Blönduósi, leiknum lauk með sigri okkar mann 4 – 1. Mörk okkar gerðu þeir Andri Þór...