UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Tvönúll sigur gegn Aftureldingu

umfn
Njarðvík sigraði Afturelding 2 – 0 í æfingaleik í Reykjaneshöll í kvöld. Leikurinn var baráttuleikur frá upphafi til enda og oft ansi harður. Heimamenn voru...

Íslandsmótið innahúss, 5.flokkur

umfn
Fimmti flokkur tók þátt sl. sunnudag í riðlakeppni Íslandsmótsins innanhúss. Liðinu gekk ágætlega og lenti í öðru sæti á eftir mótshöldurunum HK. Úrslit leikja okkar...

Sigur hjá 2. flokki

umfn
Annar flokkur Njarðvík lék í gærkvöldi æfingaleik við Stjörnuna í Reykjaneshöll, leiknum lauk 6 – 5 fyrir Njarðvík. Einar Valur Árnason gerði tvö mörk, Bjarni...

Miðvikudagsseðill í getraunum

umfn
Úrslit leikja á Evrópska seðlinum síðastliðin sunnudag vöfðust ekki fyrir tippurum og náðu vinningar fyrir 10 og 11 rétta ekki lágmarksútborgun. Það þýðir að 1....

Góður dagur í getraunum

umfn
Það er óhætt að segja að það hafi verið góður dagur í getraunum í dag. Tveir tipphópar náðu 12 réttum og fengu báðir rúmar 30.000...

Tippari vikunar

umfn
Tippari vikunar er Guðmundur Sighvatsson forstöðumaður Reykjaneshallarinnar og fyrrverandi leikmaður gullaldarliðs Njarðvíkur. Með hvað liði heldur þú á Englandi og fylgist þú vel með málunum...

Jafntefli gegn Grindavík

umfn
Njarðvík og Grindavík gerðu 2 – 2 jafntefli í æfingaleik í Reykjaneshöll í kvöld. Leikur okkar í kvöld var mikil framför síðan í leiknum gegn...