UMFN
Getraunir í dag, sölumetið slegið
Sölumet okkar frá því fyrir tveimur vikum var slegið í dag þegar tippað var á 260 alls 10.287 raðir. Með þessu vorum við í 7...
Langbestmótið – þátttökluliðin
Það verða Grindavík, Njarðvík, Reynir S, Víkingur og Víðir Garði sem verða þátttökuliðin á Langbest jólahraðmótinu sem fer fram í Reykjaneshöll föstudaginn 16. desember nk....
Riðillinn í deildarbikarnum
Búið er að draga í riðla í Deildarbikarkeppni KSÍ í vetur. Njarðvík leikur í riðli 2 með Gróttu, Huginn, Hvöt, Sindra og Stjörnunni. Keppni hefst...
Hundrað þúsund raðir seldar
Mikil hátíðarhöld voru hjá okkur í morgun en þá seldist hjá okkur 100.000 röðin og það var fastatippari hjá okkur Sigrún Guðjónsdóttir sem keypti hana...
Kaupir þú 100.000 röðina ???
Verður það þú sem kemur í Vallarhúsið á morgun og kaupir 100.000 röðina sem selst á getraunanúmer 260. Á morgun verðum við í hátíðarskapi í...
Langbestmótið fer fram 16 desember
Langbest jólahraðmótið í meistaraflokki fer fram föstudaginn 16. desember nk. Mótið fór fyrst fram fyrir jólin í fyrravetur og tókst mjög vel. Gert er ráð...
FH sigraði Jóa útherjamótið
FH sigraði Jóa útherjamótið í 2. flokki sem fór fram í Reykjaneshöll. Mótið tókst mjög vel og var góð skemmtun fyrir áhorfendur. Við þökkum öllum...
Bætt um betur
Eins og við skýrðum frá núna um helgina þa náðum við sérstaklega góðum árangari í getraunum á laugardaginn þegar seldust 6.555 raðir á 260. En...
Getraunirnar í dag, 9 umferð
Níunda umferð gertraunaleikja UMFN getrauna fór fram í dag, keppnin er að verða harðari og harðari þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Í Haustleiknum er...
Hraðmót hjá 2. flokki á sunnudaginn
Jóa útherja hraðmótið í 2. flokki verður leikið í Reykjaneshöll á sunnudagsmorgunin, það Njarðvík sem er mótshaldari. Það verða knattspyrnumenn frá fimm félögum FH, Grindavík,...

