UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Langbestmótið – þátttökluliðin

umfn
Það verða Grindavík, Njarðvík, Reynir S, Víkingur og Víðir Garði sem verða þátttökuliðin á Langbest jólahraðmótinu sem fer fram í Reykjaneshöll föstudaginn 16. desember nk....

Riðillinn í deildarbikarnum

umfn
Búið er að draga í riðla í Deildarbikarkeppni KSÍ í vetur. Njarðvík leikur í riðli 2 með Gróttu, Huginn, Hvöt, Sindra og Stjörnunni. Keppni hefst...

Hundrað þúsund raðir seldar

umfn
Mikil hátíðarhöld voru hjá okkur í morgun en þá seldist hjá okkur 100.000 röðin og það var fastatippari hjá okkur Sigrún Guðjónsdóttir sem keypti hana...

FH sigraði Jóa útherjamótið

umfn
FH sigraði Jóa útherjamótið í 2. flokki sem fór fram í Reykjaneshöll. Mótið tókst mjög vel og var góð skemmtun fyrir áhorfendur. Við þökkum öllum...

Bætt um betur

umfn
Eins og við skýrðum frá núna um helgina þa náðum við sérstaklega góðum árangari í getraunum á laugardaginn þegar seldust 6.555 raðir á 260. En...

Getraunirnar í dag, 9 umferð

umfn
Níunda umferð gertraunaleikja UMFN getrauna fór fram í dag, keppnin er að verða harðari og harðari þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Í Haustleiknum er...

Hraðmót hjá 2. flokki á sunnudaginn

umfn
Jóa útherja hraðmótið í 2. flokki verður leikið í Reykjaneshöll á sunnudagsmorgunin, það Njarðvík sem er mótshaldari. Það verða knattspyrnumenn frá fimm félögum FH, Grindavík,...