UMFN
Nýtt starfsár meistaraflokks hefst í dag
Helgi Bogason byrjar sitt fimmta tímabil sem þjálfari með meistarflokk Njarðvíkur í kvöld þegar flokkurinn hefur æfingar. Leikmenn komu saman til fundar í gærkvöldi þar...
Áttunda umferð getraunaleikjana
Áttunda umferð getraunaleikja fór fram sl. laugardag, vegna tafa tókst ekki að uppfæra leikinn á getraunasíðunni en það er búið núna. Sigurður Kristjánsson er komin...
Sp Kef mótið tókst frábærlega
Sp Kef mótið sem Keflavík og Njarðvík héldu saman í 5. flokki sem fór fram í Reykjaneshöll um helgina tókst frábærlega. Alls voru um 300...
Úrslit úr æfingaleikjum
Yngri flokkar okkar eru farnir að leika æfingaleik og hafa 3. og 4. flokkur þegar leikið tvo leiki hvor. Fjórði flokkur lék fyrir nokkru við...
Sp Kef mótið um helgina
Knattspyrnudeildir Keflavíkur og Njarðvíkur halda umfangsmikið knattsyrnumót í Reykjaneshöll dagana 19. 20. nóvmeber í samvinnu við Sparisjóðinn í Keflavík. Þetta mót er nú haldið...
7. umferð Getraunaleiksins
Sjöunda umferð getraualeiks UMFN getrauna fór fram í gær, Sigurður Kristjánson náði Brynju Þorsteindóttir í fyrsta sætinu en þar eru þau jöfn með 64 rétta....
ÍR – Njarðvík í fyrstu umferð Íslandsmótins 2006
Njarðvík heimsækir ÍR í fyrstu umferð 2. deildar 2006, en dregið var um töfluröð á formannafundi KSÍ á Hotel Nordeka í dag. Hér fyrir neðan...
Sp Kef mótið í 5. flokki
Sparisjóðurinn í Keflavík verður aðalstyrktaraðil knattspyrnumótsins sem Keflavík og Njarðvík hafa haldið sameiginlega í 5. flokki sl. tvö ár og kallast hefur 10 – 11...
Risapottur næstu helgi í getraunum
Það verða risapottar, bæði á enska seðlinum og þeim evrópska. Ekki var greitt út fyrir 10 rétta síðasta laugardag á Enska seðlinum og leggst því...
6 umferð Getraunaleiksins
Sjötta umferð UMFN getrauna fór fram í gær, alls voru 6 tipparar með 11 rétta sem gefur ekki mikla peninga alls 280 kr á mann....

