UMFN
Allir með!
Reykjanesbær frumsýnir í dag hátt í 30 kynningarmyndbönd sem sýnir allt íþrótta-, æskulýðs og tómstundastarf sem er í boði fyrir börn sem búa í sveitarfélaginu....
Samskiptaráðgjafi ÍSÍ
Í ljósi umfjöllunar í fjölmiðlum í dag þá vill ÍSÍ koma á framfæri að starfandi er samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs, sem allir innan íþrótta- og...
Átt þú rétt á styrk?
Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna...
Súrar fréttir – Ekkert þorrablót 2021
Heimasíðunni voru að berast þær ömurlegu fréttir að þetta árið mun ekkert verða af árlegu þorrablóti UMFN. Ástæðan nokkuð augljós og þykir stjórn blótsins afar...
Íþróttafólk UMFN 2020
Aðalstjórn UMFN samþykkti á fundi 15.desember að velja ekki íþróttakarl/konu ársins 2020, og er ástæðan sú að sumar deildir félagsins þurftu að sæta miklum takmörkunum á árinu...
Jólablað UMFN
Hið árlega jólablað Ungmennafélags Njarðvíkur er komið í stafræna dreifingu hér á UMFN.is Blaðið má nálgast hér á forsíðu en í ár er blaðið einkar...
Jólafrí á undan áætlun
Kæru foreldrar. Í ljósi viðkvæmrar stöðu í nærsamfélaginu okkar svona stuttu fyrir jól, með hagsmuni barna og fjölskyldna að leiðarljósi hafa unglingaráð knattspyrnudeildar og körfuknattleiksdeildar...
Breytingar á útgreiðslu hvatagreiðslna
Reykjanesbær hefur ákveðið að taka upp annað kerfi við útgreiðslu á hvatagreiðslum Sveitarfélagsins frá og með 1.1.2021. Hvatagreiðslunum verður úthlutað „rafrænt“ í gegnum Nóra skráningarkerfið....
Nýir styrkir fyrir börn og ungt fólk í íþrótta- og æskulýðstarfi
Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum. „Covid-19 faraldurinn hefur haft gríðarleg áhrif á allt...

