UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Snorri og Sverrir í liði ársins

umfn
Þeir Snorri Már Jónsson, fyrirliðið knattspyrnuliðs Njarðvíkur, og Sverrir Þór Sverrisson voru í dag valdir í lið ársins í 2. deildinni í knattspyrnu. Valið fór...

Dagsetningu lokahófs breytt

umfn
Dagsetningu lokahófs meistara og 2. flokks hefur verið breytt, því seinkað um viku. Hófið fer fram föstudaginn 30. september í sal Ungmennafélags Njarðvíkur í Íþróttamiðstöð...

Miðvikudagsseðill

umfn
Í vikunni hefst riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og 1. umferð UEFA bikarsins. Margir spennandi leikir eru í boði á Lengjunni og á Miðvikudagsseðlinum í getraunum. Tipparar...

Heimasigur og þriðja sætið

umfn
Þriðja sætið í 2. deild var uppskera okkar eftir Njarðvík sigraði Stjörnuna verðskuldað 2 – 1 á Njarðvíkurvelli í dag. Leikurinn fór rólega af stað...

Njarðvík – Stjarnan

umfn
Á morgun fer fram síðasti leikur okkar Njarðvíkinga í 2. deild í ár. Gestir okkar er lið Stjörnunar úr Garðabæ. Leikir félagana undanfarin þrjú ár...

Jafntefli í lokaleiknum

umfn
Annar flokkur lauk þátttöku sinni í Íslandsmótinu í kvöld með jafntefli 1 – 1 gegn Víking á Víkingsvelli í kvöld. Það var Einar Valur Árnason...

Tap gegn Leikni

umfn
Vonir okkar Njarðvíkinga um að komast í hreinan úrslitaleik við Stjörnuna um sæti í 1. deild að ári urðu að engu eftir 3 – 2...

Suðurnesjamót 5 flokks

umfn
Suðurnesjamót 5. flokks fór fram í dag á Njarðvíkurvelli. Mótið fór fram í umsjón Keflavíkur en ekki var hægt að leika á Iðavöllum vegna vallaraðstæðna....