UMFN
ÍBV – Njarðvík
Þá er komið að 16 liða úrslitum VISA bikarsins, það er úrvalsdeildarlið ÍBV sem eru andstæðingar okkar annað kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:15 á Hásteinsvelli....
VISA bikarkvöld
Vert er að benda stuðnigsfólki okkar á að hlusta á Bjarni Felixson á Rás 2 annað kvöld, hann mun fylgjast með leikjum kvöldsins í VISA-bikarnum....
Annar flokkur úr leik í bikarnum
Annar flokkur tapaði fyrir Val 4 – 0 í bikarkeppni 2. flokks á Hlíðarenda. Okkar menn héldu vel í við Valsmenn fram í miðjan fyrri...
ESSO mótinu lokið
Gleðin var ríkjandi á lokahófi KA-mótsins, sem lauk í íþróttahúsi KA kl. 21.45 í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen og Sveppi afhentu verðlaunin og Gunni Helga...
Fréttir af ESSO mótinu
Fjörið á Akureyri hélt áfram í dag okkar liðum hefur gengið vel og eru létt yfir fólkinu. Leikir föstudagsins A lið Njarðvík – Valur 3...
Tap gegn Leikni
Leikir sigraði Njarðvík 1 – 2 í baráttunni um toppinn í 2. deild í kvöld á Njarðvíkurvelli. Leikurinn var sannkallaður baráttuleikur. Heimamenn byrjuðu leikinn að...
Sigur hjá 3. flokki
Njarðvík sigraði Ægir / Hamar 0 – 8 í Þorlákshöfn í gærkvöldi. Mörk okkar í leiknum gerðu þeir Björgvin Magnússon 3 og Alexander Magnússon, Hafsteinn...
ESSO mótið hafið
Í gærdag hófu okkar lið keppni á ESSO móti KA á Akureyri. Fyrsti dagurinn gekk bara vel og ferðin norður líka, allir komust þangað í...
Njarðvík – Leiknir
Annað kvöld mætum við Leikni frá Reykjavík, Leiknismenn eru í efsta sæti deildarinnar tveimur stigum á undan okkur eftir jafn marga leiki. Liðin mættust síðast...
Upp og niður í Íslandsmótinu
Fjórði flokkur lék í dag við Gróttu í Íslandsmótinu hér á Njarðvíkurvelli leik A liðsins lauk með sigri okkar 11 – 0, mörk okkar gerðu...

