UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

UMFN

Sigur gegn Sindra

umfn
Njarðvík sigraði Sindra 3 – 2 í gærdag á Njarðvíkurvelli. Staðan var 3 – 1 í hálfleik, mörk okkar skorðuðu þeir Júlíus Arnar Pálsson, Ísleifur...

Útisigur gegn Huginn

umfn
Það tók aðeins 6 mín fyrir Njarðvík að ná forystunni gegn Huginn á Seyðisfirði í gærdag. Markið kom eftir stungusendingu upp kantinn á Micheal sem...

Fréttir af Shellmótinu

umfn
Shellmótið hófst í gærmorgun og hófst keppni hjá okkar mönnum strax um morgunin. Úrslit leikja okkar í gærdag voru eftirfarandi. Engar myndir hafa borist frá...

Shellmótið í dag

umfn
Annar dagur Shellmótsins er nú liðin og léku strákarnir bæði innan og utanhúss í dag. Einnig var fjölmargt á dagskrá hjá þeim í dag. Engar...

Huginn – Njarðvík

umfn
Huginn og Njarðvík mætast á Seyðisfjarðarvelli á morgun. Þetta er sennilega fyrsta viðureign félagana í Íslandsmóti en við lékum reyndar við þá um þrija sæti...

Tap hjá 2 flokki

umfn
Annar flokkur lék í gærjvöldi við Leikni í Breiðholtinum. Heimamenn voru sterkari aðilinn í leiknum og unnu sanngjarnan sigur 2 – 0. Annar flokkur lék...

ÍBV – Njarðvík í 16 liða

umfn
Það verða ÍBV og Njarðvík sem mætast í Eyjum í 16 liða úrslitum VISA bikarsins, leikið verður þriðjudaginn 5. júlí kl. 19:15. Vegna tilkomu þessa...

Áfram í VISA bikarnum

umfn
Njarðvík er komið áfram í VISA bikarnum eftir 3 – 2 sigur á Völsungi á Njarðvíkurvelli í dag. Leikurinn fór rólega af stað en það...

Njarðvík-Völsungur

umfn
Nú er komið að 32 liða úrslitum í VISA bikarnum og gestir okkar á morgun er lið Völsungs frá Húsavík. Völsungar er nú sem stendur...

17 júní leikurinn

umfn
Í morgun fór fram hinn árlegi 17 júní leikur í 7. flokki drengja milli Njarðvík og Keflavík. Leikurinn var fjörugur og skemmtilegur, mikið af mörkum...