Fimm yngri leikmenn skrifa undir
Félagsfundur stuðningsmannafélagsins Njarðmanna fór fram í kvöld í nýju félagsaðstöðunni í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Stjórn knattspyrnudeildar kynnti fyrir félagsmönnum stöðu mála í dag og hvert stefndi. Á fundinum gekk knattspyrnudeildin frá leikmannasamningum við fimm unga leikmenn sína sem allir hafa tekið þátt í æfingum meistaraflokks að undanförnu og eru en gjaldgengir í 2 flokk. Þetta er í fyrsta skipti sem deildin gerir samninga við svo unga leikmenn og væntum við þess að geta fjölgað fljótlega samningum víð fleiri af yngri leikmönnum okkar. Þessir leikmenn eru Kristinn Björnsson, Haraldur Haraldsson, Jóhann Eyjólfsson, Einar Valur Árnason og Sæmundur H. Guðmundsson ( röð á efstu mynd ), allt drengir sem hafa verið hjá okkur frá upphafi iðkunar nema Jóhann sem flutti hingað fyrir þremur árum. Jafnframt verður lokið samningagerð við alla aðra leikmenn meistaraflokks. Fundarsókn hefði mátt vera betri en við erum þó sáttir að fólk átti heimangengt og það gerði það að úr var ágætis fundur. Boðið var uppá súpu og kaffi á eftir. Myndir / frá fundinum Drengirnir setja nafn sitt á samninginn Og forráðamennirnir líka Félagsmenn spjalla Snorri, Högni og Gunni Sveins stinga saman nefjum Freyr og Mummi yfir kaffibolla Andrés og Gunni Þórarins ræða málin Félagsfundur stuðningsmannafélagsins Njarðmanna fór fram í kvöld í nýju félagsaðstöðunni í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Stjórn knattspyrnudeildar kynnti fyrir félagsmönnum stöðu mála í dag og hvert stefndi. Á fundinum gekk knattspyrnudeildin frá leikmannasamningum við fimm unga leikmenn sína sem allir hafa tekið þátt í æfingum meistaraflokks að undanförnu og eru en gjaldgengir í 2 flokk. Þetta er í fyrsta skipti sem deildin gerir samninga við svo unga leikmenn og væntum við þess að geta fjölgað fljótlega samningum víð fleiri af yngri leikmönnum okkar. Þessir leikmenn eru Kristinn Björnsson, Haraldur Haraldsson, Jóhann Eyjólfsson, Einar Valur Árnason og Sæmundur H. Guðmundsson ( röð á efstu mynd ), allt drengir sem hafa verið hjá okkur frá upphafi iðkunar nema Jóhann sem flutti hingað fyrir þremur árum. Jafnframt verður lokið samningagerð við alla aðra leikmenn meistaraflokks. Fundarsókn hefði mátt vera betri en við erum þó sáttir að fólk átti heimangengt og það gerði það að úr var ágætis fundur. Boðið var uppá súpu og kaffi á eftir. Myndir / frá fundinum Drengirnir setja nafn sitt á samninginn Og forráðamennirnir líka Félagsmenn spjalla Snorri, Högni og Gunni Sveins stinga saman nefjum Freyr og Mummi yfir kaffibolla Andrés og Gunni Þórarins ræða málin

