Gestur bestur og fimm Njarðvíkingar í lið ársins
Gestur Gylfason var valin leikmaður ársins í 2. deild, þetta var tilkynnt á samkomu sem Fótbolti.net hélt á Hótel Íslandi í dag. Fimm Njarðvíkingar voru í liði ársins þeir Albert Sævarsson, Gestur Gylfason, Guðni Erlendsson, Kristinn Björnsson og Sverrir Þór Sverrisson. Marteinn Guðjónsson var valinn á bekkinn í þessu kjöri. Það voru fyrirliðar og þjálfarar liðanna sem sem greiddu atkvæði í þessu kjöri og greinilegt að okkar lið hefur vakið mestu athygli þeirra sem greiddu atkvæði. Knattspyrnudeild Njarðvíkur vill þakka fyrir þennan heiður sem okkur er sýndur, einnig vill deildin þakka Fótbolta.net fyrir að halda merki neðri deilda uppi í eins viðlesnum netmiðli og hann er. Mynd / Gestur Gylfason leikmaður 2. deildar 2006 Viðtal Víkurfrétta við Gest Gyllfason Viðtal Fótbolta.net við Gest Gylfason Umfjöllun Fótbolta.net Leikmenn okkar í liði ársins Albert Sævarsson Kristinn Björnsson Guðni Erlendsson Sverrir Þór Sverrisson Gestur Gylfason var valin leikmaður ársins í 2. deild, þetta var tilkynnt á samkomu sem Fótbolti.net hélt á Hótel Íslandi í dag. Fimm Njarðvíkingar voru í liði ársins þeir Albert Sævarsson, Gestur Gylfason, Guðni Erlendsson, Kristinn Björnsson og Sverrir Þór Sverrisson. Marteinn Guðjónsson var valinn á bekkinn í þessu kjöri. Það voru fyrirliðar og þjálfarar liðanna sem sem greiddu atkvæði í þessu kjöri og greinilegt að okkar lið hefur vakið mestu athygli þeirra sem greiddu atkvæði. Knattspyrnudeild Njarðvíkur vill þakka fyrir þennan heiður sem okkur er sýndur, einnig vill deildin þakka Fótbolta.net fyrir að halda merki neðri deilda uppi í eins viðlesnum netmiðli og hann er. Mynd / Gestur Gylfason leikmaður 2. deildar 2006 Viðtal Víkurfrétta við Gest Gyllfason Viðtal Fótbolta.net við Gest Gylfason Umfjöllun Fótbolta.net Leikmenn okkar í liði ársins Albert Sævarsson Kristinn Björnsson Guðni Erlendsson Sverrir Þór Sverrisson

