Góður sigur á Selfossi
Það fór ekki milli mála að fiskréttirnir á fiskihlaðborðinu okkar á fimmtudagskvöldið fór vel leikmenn okkar því þeir mættu fullir af orku í leikinn á Selfossi í gærkvöldi. Það voru ekki liðnar nema 2 mín af leiknum þegar Rafn skoraði fyrsta markið og þá hafði áður skapast tvisvar mikill hætta við mark heima. Njarðvíkingar réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik og á 15 mín skallaði Sverrir Þór boltann í markið. Aron Már sem hafði komið stuttu áður inná fyrir Eyþór nýtti sér klaufaskap heimamanna á 34 min og setti boltann í netið. Í seinni hálfleik mættu heimamenn ákveðnir til leiks án þess að ógna marki okkar að neinu ráði, vörnin traust og markvörðurinn öruggur. Samfara ákveðni heimamanna færist aukin harka í leikinn og mörg leiðinda brot sáust. Þegar leið á hálfleikinn náðum við undirtökunum í leiknum að nýju og áttu oft stórhættuleg upphlaup. Með sigri okkar á Selfossi náðum við efsta sætinum i 2. deild í bili, Reynismenn geta með sigri á Völsungi í dag endurheimt það. Það er stutt í næsta leik gegn Selfoss í VISA bikarnum á Njarðvíkurvelli á miðvikudaginn kemur. Nýr leikur, annað mót. Í þessum leik vígðum við nýjan varabúning. Mynd / Sverrir Þór skallar boltann í netið Mikel í nýja varabúningnum Umfjöllun heimasíðu Selfoss Umfjöllun Fótbolti.net Byrjunarlið Njarðvík; 1.Albert Sævarsson 2.Gunnar Sveinsson 3.Sverrir Þór Sverrisson 4. Snorri Már Jónsson 5.Eyþór Guðnason (Aron Már Smárason 23m) 6.Marteinn Guðjónsson 7.Mikel Herrero Idigoras (Árni Þór Ármannsson 77m) 8.Rafn Vilbergsson 9. Gestur Gylfason 10.Guðni Erlendsson (Sveinn Steingrímsson 71mín) 11.Kristinn Björnsson. Varamenn; 12.Aron Már Smárason 13.Árni Þór Ármannsson 14.Eina Valur Árnason 15.Sveinn Steingrímsson 16.Kristinn Örn Agnarsson Svipmyndir úr leiknum Það fór ekki milli mála að fiskréttirnir á fiskihlaðborðinu okkar á fimmtudagskvöldið fór vel leikmenn okkar því þeir mættu fullir af orku í leikinn á Selfossi í gærkvöldi. Það voru ekki liðnar nema 2 mín af leiknum þegar Rafn skoraði fyrsta markið og þá hafði áður skapast tvisvar mikill hætta við mark heima. Njarðvíkingar réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik og á 15 mín skallaði Sverrir Þór boltann í markið. Aron Már sem hafði komið stuttu áður inná fyrir Eyþór nýtti sér klaufaskap heimamanna á 34 min og setti boltann í netið. Í seinni hálfleik mættu heimamenn ákveðnir til leiks án þess að ógna marki okkar að neinu ráði, vörnin traust og markvörðurinn öruggur. Samfara ákveðni heimamanna færist aukin harka í leikinn og mörg leiðinda brot sáust. Þegar leið á hálfleikinn náðum við undirtökunum í leiknum að nýju og áttu oft stórhættuleg upphlaup. Með sigri okkar á Selfossi náðum við efsta sætinum i 2. deild í bili, Reynismenn geta með sigri á Völsungi í dag endurheimt það. Það er stutt í næsta leik gegn Selfoss í VISA bikarnum á Njarðvíkurvelli á miðvikudaginn kemur. Nýr leikur, annað mót. Í þessum leik vígðum við nýjan varabúning. Mynd / Sverrir Þór skallar boltann í netið Mikel í nýja varabúningnum Umfjöllun heimasíðu Selfoss Umfjöllun Fótbolti.net Byrjunarlið Njarðvík; 1.Albert Sævarsson 2.Gunnar Sveinsson 3.Sverrir Þór Sverrisson 4. Snorri Már Jónsson 5.Eyþór Guðnason (Aron Már Smárason 23m) 6.Marteinn Guðjónsson 7.Mikel Herrero Idigoras (Árni Þór Ármannsson 77m) 8.Rafn Vilbergsson 9. Gestur Gylfason 10.Guðni Erlendsson (Sveinn Steingrímsson 71mín) 11.Kristinn Björnsson. Varamenn; 12.Aron Már Smárason 13.Árni Þór Ármannsson 14.Eina Valur Árnason 15.Sveinn Steingrímsson 16.Kristinn Örn Agnarsson Svipmyndir úr leiknum

